Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1975, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.05.1975, Blaðsíða 23
Samiiðarmaðar Asgeir Gunnarsson, framkv.stj. Veitis: Höium boðið Volvo í Svíbjóð allt að 49% eignarhlut í fyrirtækinu * „Oskum eftir aukinni ábyrgð Volvo í rekstrinum með betri þjónustu þeirra fyrir augum, m.a. ráðgjafarstörf.4* „Að vera í forsvari í fjölskyldufyrirtæki scm arftaki föður með glæsilegan feril að baki er ákaflega erfitt og skyldukrefjandi verk,“ sagði Ásgeir Giimnarsson, framkvæmdastjóri Veltis h.f., í samtali við F.V. — Hann hefur starfað við fyrirtæki föður síns, Gunnars Ásgeirssonar, stórkaup- manns, á námsárum og síðan hann lauk námi og varð framkvæmdastjóri Veltis h.f. við stofnun þess fyrirtækis 1968, þá 26 ára gamall. Ásgeir: Ég er svo heppinn að hafa frá blautu barnsbcini haft áhuga á þeim hluta fyrirtækisins, sem snýr að bifreiðum og þjón- ustu þeirra. Reyndar má segja, að Ásgeir hafi alizt upp í fyrirtækinu eins og systkini hans, sem öll eru meira og minna viðriðin rekst- ur Veltis og Gunnars Ásgeirs- sonar hf. á Suðurlandsbraut 16. Það var þess vegna sem við báðum Ásgeir að lýsa aðstöðu sinni í framkvæmdastjórastarfi hjá svo öflugu fjölskyldufyrir- tæki. Ásgeir: — Staðreyndin er sú, að til arftaka mikilhæfs eig- anda og stjórnanda fyrirtækis eru gerðar óendanlega strangar kröfur. Það er ekki aðeins ætl- azt til að arftakinn sé jafndug- legur og faðirinn heldur skal hann jafnvel vera ennþá dug- legri en um leið með sama hugsunarhátt og faðirinn, Arf- takinn hlýtur alla tíð að verða til samanburðar við föðurinn. Þessi „skylda“, sem sett ér á herðar hans, getur verið ærið þung á stundum. Fólk virðist oft gleyma því, að barn duglegs föður er aðeins einstaklingur með sín áhuga- mál og sínar eigin hvatir, ef til vill önnur áhugamál og aðrar hvatir en faðiirinn. Fyrirtækið freistar síðan afkomandans. Leiðin er einföld og þægileg. Sonurinn freistast ef til vill einnig fyrir áeggjan föðurins inn í fyrirtækið, og segjum svo að honum mistakist. Þá kveður við: „Hann er ekk- ort á við föðurinn“. Þetta er að sjálfsögðu rangur dómur. Arf- takinn er aðeins á röngum stað. Hann getur haft mikla hæfi- leika á öðrum sviðum þjóðfé- lagsins, sem gætu veitt honum mikinn frama. Honum var að- eins stefnt í ranga átt. Faðirinn gæti verið jafnmisheppnaðiur á sviði sonarins og sonurinn var misheppnaður á sviði föðurins. Það getur enginn framleitt börn til fyrirfram ákveðinna starfa. Þetta er mergurinn málsins, hvers vegna börnum mistekst oft rekstur fyrirtækis föður síns eða fjölskyldu. Ég er sjálfur í þeirri aðstöðu í dag að feta í fótspor föður FV 5 1975 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.