Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1975, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.05.1975, Blaðsíða 75
Vegleg gjöf Junior Chamber: >* Islenzki fáninn i skóla Reykjavíkur Gaf út bækling til kynningar á meðferð fánans Nýlega tók borgarstjórinn í Reykjavík á móti veglegri gjöí' klúbbsins Junior Chamber í Reykjavík, en það er íslenzki fáninn á stöng, sem ætlunin er að setja upp í öllum barna- og gagnfræða- skólum borgarinnar. Lúðvík Andreasson, formaður J.C. í Reykjavík, afhendir Birgi ísl. G,unnars- syni, borgar- stjóra, gjafa- bréfið. Verkefni þetta var tekiði fyrir hjá Junior Chamber með þsð fyrir augum að efla virðingu og þekkingu almennings á ís- lenska fánanum. Fyrsti undirbúningur þessa verkefnis hófst fyrir um 3 ár- um og var ákveðið að fara þá leið að gefa út kynningarrit um sögu íslenska fánans og reglur og dreifa því síðan á ákveðinn árgang í barnaskólum Reykja- víkur og alls landsins. Jafníramt þessu ákvað Juni- or Chamber Reykjavik að gefa íslenska fánann á fánastöng í barna og gagnfræðaskóla Reykjavíkur en slíkir fánar hafa ekki verið til í öllum skói- unum. KOSTNAÐUR RÚMAR 700 ÞÚS. KRÓNUR í fyrstu gekk mjög erfiðlega að sannfæra yfirvöld að leyfa þetta verkefni og voru mót- bárur margar frá ýmsum stöð- um. Málið kom m. a. fyrir hjá borgaryfirvöldum en upp úr því komst skriður á fram- kvæmd þess- Verkefni þetta hefur kostað yfir kr. 700.000,00 og hefur ver- ið miklum erfiðleikum bundið að afla fjár þar sem verðbólga hefur verið gífurleg og gert þeim aðiljum sem treyst var á erfitt fyrir að láta fé af hendi rakna. TOLLUNDANÞÁGA FÉKKST EKKI Reyndur var sá möguleiki að fá undanþágu frá tolli og sölu- skatti af fánunum og fána- stöngunum sem fluttar eru inn frá Danmörku, þar sem mjög hagstætt verð fékkst þaðan, en eftir mikinn og langan tíma, mörg viðtöl og samræður við fjármálaráðherra sá hann sér ekki fært að verða við þessari beiðr.i. Þegar hefur verið ákveðið hvar í hverjum skóla fánarnir eiga að vera en það var gert í samráði við arkitekt sem Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur lét í té. Mikið hefur verið vand- að til þessa verkefnis og er fánabæklingurinn besta vitni þess. Fánarnir og fánastengurnar hafa nú verið leystar úr tolli með því að taka lán til skamms tíma til að koma í veg fyrir enn meiri hækkun aðflutnings- gjalda eftir síðustu gengisfell- ingu, og er nú ákveðið að af- henda þessa gjöf innan skamms til borgar- og fræðsluyfirvalda. SJÁVARFRÉTTIR BLAÐ SJÁVARÚTVEGSINS Áskriftar- og auglýsingasímar: 82300 - 82302 FV 5 1975 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.