Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1975, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.05.1975, Blaðsíða 69
Dægrastytting fyrir erlenda gesti: Tízkusýningar á Loftleiðum — í hádeginu á föstudögum í surnar Fyrir nokkru hófust að nýju að Hótel Loftleiðum sýningar á ís- lenzkum hcimilisiðnaði, fatnaði og skartgripum. Þetta er fjórða sumarið, scm efnt er til slíkra sýninga, og verða þær í Blómasal hótelsins á föstudögum kl. 12.30 til 13.00. í Blómasal er að venju hægt að fá fjölbreyttan mat frá „Grillinu“, ásamt hinu mjög svo vinsæla kalda borði. Á kalda borðinu er úrval glæsi- legra rétta, svo sem síldarréttir margskonar og íslenzkur mat- ur, sem útlendingar hafa gam- an af að bragða á. Með kalda borðinu fá útlendingar afhent- an bækling, þar sem islenzku réttirnir eru kynntir. GÓÐ KYNNING FYRIR ERLENDA GESTI Tízkusýningarnar í sumar verða með svipuðu sniði og und- anfarin ár. Þetta er nú orðinn fastur liðiur í starfsemi hótels- ins og hefur likað mjög vel af gestum. Að auki er þessi stutta, en mjög svo vel skipu- lagða sýning ákaflega vinsæl hjá íslendingum, sem hafa gert sér far um að snæða í Blómasal þá daga sem sýningar eru haldnar. Dæmi eru til að hópar og saumaklúbbar komi þangað til að horfa á sýninguna yfir góðri máltíð. Er sérstaklega mælt með sýningum þessum fyrir fólk, sem fær erlenda gesti. Að sýningunni standa sem áð- ur, Rammagerðin, íslenzkur heimilisiðnaður og Hótel Loft- leiðir- Sýningarstúlkur eru frá Modelsamtökunum, undir stjórn frú Unnar Arngrímsdótt- ur. Kynnar í sumar verða Hrafnhildur Schram og Bessí Jóhannsdóttir. FERÐALEIKHÚSIÐ SÝNIR í SUMAR „Light Nights“ Ferðaleikhús frú Kristínar Guðbjartsdóttur verður nú fjórða sumarið í röð í ráðstefnusal hótelsins- Hefst það 15. júlí og stendur fram í lok ágústmánaðar. Sýningar fara fram á ensku fjögur kvöld í viku — á mánudögum, þriðju- dögum, miðvikudögum og fimmtudögum. Dagskráin verð- ur fjölbreytt að vanda með margskonar fróðleik um sögu lands og þjóðar, sem ei’lendum ferðalöngum mun án efa þykja foi'vitnilegt á að hlýða. Tvær af sýningar- dömunum, í Model- samtökun- um, sem sýna hádegis- verðar- gestum á Hótel Loftleiðum íslenzkar tízdíu- vörur. IÞRÓTT ABLADIÐ Sérrit um íþróttir og útilíf Góð lesning í góða veðrinu Áskriftarsími 82300 FV 5 1975 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.