Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1975, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.05.1975, Blaðsíða 37
Talsmenn verzlunarsamtakanna spuróir Hver er staða verzlunarinnar ? FRJÁLS VERZLUN bað franikvænidastjóra verzlunarsamtakanna að lýsa í stuttu máli viðhorfum þeirra til síðustu aðgerða í efnahagsmálum, þróunarinnar undanfarna mánuði og hverju þeir vitdu spá um framvindu mála á næstunni. Þeir sem svara spurningunni að þessu sinni eru: Magnús Finnsson, framkvæmdastjóri Kaupmannasamtaka íslands og Júlíus S. Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags ísl. stórkaupmanna og Bílgrcinasambandsins. „Samdrátturinn er minni búast hefði mátt við“ - segir IVIagnús Finnsson Ef fyrst er vikið að álagningarmálum, þá er það ljóst, að stefna Kaupmannasamtaka íslands hefur frá upphafi verið sú, að álagn- ing verði gefin frjáls á öllum vörutegundum. Við teljum, að það verðlagskerfi sem í gildi er í dag sé orðið úrelt og samræmist ekki þcim breyttu þjóðfélagsaðstæðum, sem orðnar eru í vestrænum hcimi. Magnús Finnsson, fram- kvæmda- stjóri Kaup- manna- samtaka íslands. Hér er átt við, að verðlagsá- kvæðin séu leifar frá þeim tíma þegar vöruframboð var af mjög skornum skammti vegna hafta, sem hið opinbera setti og vörudreifing var á fárra hönd- um. Þegar vöruframboð er orð- ið jafnmikið og nú, og eftir- spurnin mikil, myndast jafn- vægi í þessum málum. Kaupmannasamtök íslands telja jafnframt, að með því að gefa verðlag frjálst sé stigið stærsta skrefið í þá átt að draga úr verðbólgu. ® STRÖNG VERÐLAGS- ÁKVÆÐI — MINNA VÖRUFRAMBOÐ Með þvi að beita ströngum verðlagsákvæðum er stuðlað að því að framboð af vörum minnki og ýmsar vörutegundir hverfi af markaðinum eða að vörur verði á hærra verði en eila. Það er skoðun allra, að sá sem leggur á sig mikla vinnu með starfi, sem er arðbært fyr- ir þjóðarheildina og aflar gjald- eyris, eigi að bera ávöxt af því. Jafnframt á sá aðili, sem gerir hagstæð vöruinnkaup og sparar þannig gjaldeyri og útgjöld að fá að njóta sín. Til þess að verðlag verði gef- ið frjálst þarf að gera ýmsar ráðstafanir. Setja þarf lög um hringamyndun og samkeppnis- hömlur, þannig að komið sé í veg fyrir að einstakir aðilar geti náð undirtökum í verzlun FV 5 1975 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.