Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Síða 23

Frjáls verslun - 01.07.1975, Síða 23
Samiiéarmaður Haukur Hallclórsson, bóndi: INiiðurgreiðslukerfið er fáránlegt. Reglur um útflutningsbæturnar þarf að endurskoða Hefur stofnað stórbú með ýmsum nýjungum Haukur Halldórsson, bóndi í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd er aðeins þrítugur að aldri, en þó að aldrinum sé ekki fyrir að fara þá hefur hann þegar komið á fót einu af stærstu kúabúum á landinu. Á búi hans eru milli 80 og 90 kýr og lauslega áætlað þá má gera ráð fyrir að um 60 milljónir króna liggi í bústofni lians, byggingum og vélum. Þar fyrir utan koma bæði jörðin og íbúðarhúsin, sem á henni standa. Búreksturinn í Svein- bjarnargerði er á margan hátt óvenjulegur og þar hefur verið bryddað upp á mörgum nýjungum og því sá Frjáls verslun ástæðu tilþess að heimsækja Hauk og fræðast nánar um hann sjálfan og bú lians. Haukur er kvæntur Bjarneyju Björnsdóttur og eiga þau tvö börn, tveggja og fjögurra ára. F.V.: Hvað kemur til að ungur maður eins og þú skul- ir hefja búrekstur af þeirri stærð, sem hér er, á sama tima og unga fólkið í sveitunum leitar frekar til bæjanna til þess að tryggja sér örugga lífs- afkomu? Haukur: Það má i' raun og veru segja að ég hafi alltai verið ákveðinn i því að stunda búskap. Ég er fæddur og upp- alinn hér í Sveinbjarnargerði og kynntist snemma þeim kost- um, sem fylgja því að búa 1 sveit. Ég var líka ákveðinn í því að reyna að skapa mér sömu lífskjör og þeir sem stunda aðra vinnu, bæði félags- lega og tekjulega. Mér finnst allt benda til þess að þetta sé að takast hér i Sveinbjarnar- gerði. Búið er svo nálægt Akureyri að við getum sótt allar þær samkomur sem okkar langar til að taka þátt í. Hér í sveitinni er einnig nokkuð félagslíf, sem gefur okkur tækifæri til að kynnast nagrönnum okkar, en það er meira en hægt er að segja um marga þá sern búa í þéttbýli. Fólk í bæjum getur búið árum saman í iibúðum, sem liggja hlið við hlið án Hjónin Bjarney Björnsdóttir og Haukur Halldórsson með börnin sín tvö í trjálundi við Sveinbjarnargerði. FV 7 1975 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.