Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.07.1975, Qupperneq 41
Luxemborg um 5000 menn undir vopnum en nú eru þar aðeins varnarsveitir 300 sjálf- boðaliða. Að öðru leyti annast Atlantshafsbandalagið varnir landsins. § IVIild veðrátta Eftir þessa upprifjun á mik- ilvægi hernaðarátakanna í Luxemborg, héldum við áfram Lækningamiðstöð við heilsu- lindirnar í Mondorf-les-Bains. iör okkar suður á bóginn, um frjósöm landbúnaðarheruð, yf- ir áva,Iar hæðir og hóla og gegnum smádali og skógar- lönd. Á vegi okkar verða ann- að slagið lítil landbúnaðar- þorp, — fáein íbúðarhús, sem mörg hver eru farin að láta á sjá, nærliggjandi gripahús og nokkrir nautgripir á stangli inni á túnskikum. Mannfólk og hænsni á reiki á þröngum stígunum og yfir þessari mynd gnæfir kirkjuturninn. Það eru fáir bílar á ferð- inni um sveitina í dag en veg- irnir eru ágætir, nægilega breiðir og sléttir. Sæmilega lilýtt er í veðri en fylgdar- maður okkar kvartar undan því, að lítið hafi verið um sól- skin þó að komið sé fram yíir miðjan apríl. Annars er veð- ur yfirleitt milt í Luxenn borg. Áhrifa hafvinda gætir þar nokkuð og þeir gera lofts- lagið temprað, þó að raki sé að miklu leyti horfinn úr þeim, þegar þeir eru komnir svo langt inn á meginlandið. Bezti árstíminn er frá mai tii októ- ber en hlýindi mest í júlí og ágúst. 0 Lækning við ýmsum kvillum Senn erum við komnir suð- ur undir landamæri Erakk- lands, í bæinn Mondorf-les- Bains, sem er eins og hver önnur frönsk smáborg úti í sveit. Þarna hefur risið ferða- mannamiðstöð, einkum í kring- um heilsulindir, sem voru upp- eitthvað farið sér að voða í ástarleikjum. Síðar uppgötvuðu þeir þó, að málið var ekki þannig vaxið, heldur var viskí- drykkja ástæðan fyrir dvöl- inni við þessar heilsulindir. 0 Vínift í IVIóseldalnum Luxemborgarar kunna al- mennt vel að meta góð vín og framleiða mikið af þeim sjálf- ir. Þegar ekið er austur frá Mondorf er komið í Móseldal- inn, aðalvínyrkjusvæði Lux- emborgar. Lygn streymir áin Mósel neðst í dalnum, á landa- mærum Luxemborgar rg Þýzkalands en i nlíðunum eru vínakrarnir svo langt sem aug- Ferjan „Princesse Marie- Astrid“ á siglingu um ána Mósel. Vín- akrarnir eru í hlíð- unurn upp af ánni. götvaðar í Mondorf á miðri síðustu öld. Vatnið í uppsprett- unum er rúmlega 24 stiga heitt og inniheldur margs kon- ar efni, sem koma að gagni við lækningu ýmislegra kvilla, m. a. í gallblöðru, lifur, maga og gegn alls konar gigtarsjúk- dómum. Þegar ferðamálastjóri Lux- emborgar gerði okkur síðar meir grein fyrir nytsemi þessa staðar, sagði hann okkur frá gömlum frænda sínum, sem dvalizt hafði um árabil á suð- lægum slóðum en svo verið lagður inn til meðferðar 1 Mon- dorf-les-Bains. Fjölskyldan gaf þá skýringu, að frændi væri með „nýlendusjúkdóminn*. Þetta gaf strákunum i fjöl- skyldunni tilefni til strangrar íhugunar um kranleika karls og þeir komust loks að raun um, að frændi gamli hefði tv Hún er tóm þessi, en samt veg- legt tákn fyrir vínframleiðsl- una í Móseldal. FV 7 1975 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.