Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.07.1975, Qupperneq 42
að eygir. Vínframleiðsla hefur verið stunduð öldum saman í Móseldal, en fyrir u. þ. b. 40 árum settu Luxemborgarav vin framleiðendum ákveðnar gæða- gröfur og hafa víntegundir farið stórum batnandi síðan. Móselvínin eru nú dagleg nevzluvara í Luxemborg og tegundirnar eru fjölmargar. Meðal gæðavínanna eru Ries- ling, Riesling-Sylvaner, Aux- errois, Pinot, Rulander og Traminer. Ferðafólki er vel- kornið að heimsækja mörg vín- fyrirtækin í dalnum, ganga inn í hellana þar sem vínám- urnar eru geymdar og fá síðan að bragða á framleiðslunni. # Til Þýzkalands Við borgina Remicii í Mósel- dal er t.ilvaiið að bregða sér yfir landamærin til Þýzka- lands, en þau eru einmitt á brúnni yfir ána. Þýzkir landa- mæraverðir taka á móti gest- unum en annars er allt eftirlit með frjálslegasta móti. Umferðin milli landa er þarna geysimikil en þó eiga vissar reglur að gilda um tollfrjáls- an flutning á varningi vfir landamærin. Þannig mega Lux- emborgarar koma með vörur frá Þýzkalandi að andvirði 6500 franka tollfrjálst. AlJur gangur er þó á þessu en leið- sögumaður okkar sagði, að tolltekjurnar væru litlar, kannski 20.000 frankar á mán- uði en kaup tollgæzlumann- anna mun vera tífalt hærra. Þótti honum þetta slæmur bú- skapur á hrúnni. Hann sagði, að tollurinn ætti líka að hafa eftirlit með bátsferðum yfir fljótið, en það eftirlit væri oft- ast í því fólgið, að tollverðir færu út á eftirlitsbátnum að kvöldlagi með kassa af bjór og hröðuðu sér svo að landi í einhverju sveitaþorpinu. þar sem bjórinn væri teygaður fram eftir kvöldi. Þeir, sem búa næst landa- mærunum, fara oftlega á milli í verzlunarleiðöngrum, því að vöruverð er allmismunandi í löndum tveim en það fer mjög eftir tegundum, sumt e.r ódyr- ara í Luxemborg en annað í Þýzkalandi. „Princesse Marie-Astrid“ heitir fagurt fley, sem siglir í reglubundnum áætlunarfeið- um um ána Mósel, milli Wass- erbillig austarlega í landinu og Schengen, sem er í suð-aust- urhorni þess. Tekur svona sigl- ing um fimm klukkustundir og er aðbúnaður um borð all- ur hinn þægilegasti, en far- gjaldið er rétt um 1000 krcn- ur. # Haldift norftur Á leiðinni norður í lar.d, meðfram Þýzkalandslandamær- unum, var komið við í borg- inni Echternach en hún er fræg fyrir gamlar byggingar og einstaklega fallegt um- hverfi, þar sem göngustígar liggja víða framhjá klettum og fossum út í guðs græna náttúruna. Ráðhúsið við mark- aðstorgið í Eehternach e.r frá 15. öld og þykir hin gagn- merkasta bygging. Nokkru norðar er síðan kom- ið í hérað, sem Luxemborgarar kalla „litla Sviss“ og þeir telja einkar aðlaðandi fyrir ferða- menn. Á hraðri ferð sýndist okkur sem heimamenn hefðu þar lög að mæla, því að lands- lag er sérstaklega fagurt, nokkuð hæðótt og grösugt og víða er að finna gömul hús og kastala í friðsælum smá- þorpum. # Miftaldarómantík Bærinn Vianden er enn norðar. Gömul og mikil kast- alabygging drottnar yfir staðn- um, þar sem hún stendur á barmi gljúfursins, sem bærinn sjálfur er reistur í. Á Vianden er eittlivert miðaldasvipmót, sem tekizt hefur að varð- veita, en annars mun fyrsta byggð þar hafa hafizt þeg- ar á níundu öldinni. Allt i kringum bæinn eru leifar af gömlum varðturnum. Áin Our rennur í gegnum Vianden og í henni er eitthvað af fiski, allavega var fjöldi fólks með veiðistengur að kasta fyrir fisk, þegar við áttum leið um. Vianden veldur áreiðanlega engum vonbrigðum. Mynd þessa staðar geymist lengi í hugarfylgsnunum, gljúfrið og kyrrlát bo.rgin neðst í því en mörg hundruð metra háir hamrar allt í kring og kastal- inn til að bæta enn á mikil- fengleik þeirra. Clervaux er bær áþekkur Vianden, byggður niðri í djúp- um og þröngum dal í Ardenna- fjöllunum, nyrzt í Luxemborg. í stað kastalans í Vianden er það Benediktusarklaustrið á hæðinni fyrir ofan bæinn, sem strax vekur athygli ferða- A landamærum Luxemborgar og Þýzka.lands. Umferð er mikil þar um og eftirlit allt til málamynda að því er virtist. 42 FV 7 1975
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.