Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1975, Síða 80

Frjáls verslun - 01.07.1975, Síða 80
Ilm Heima 05 geima á vettvang var iunga parið að hagræða fötum sínum og sveinninn sagði hátt og snjallt: — Þarna sérðu clskan. Hikst- inn er horfinn. — Þá kemurðu og borðar með okkur kvöldverð kl. sjö í kvöld, kæri vinur. — Já, þakka þér fyrir. En kemur það ekki konunni þinni á óvart? — Alls ekki. Við rifumst út. af þessu í klukkutíma í morg- un. — Hvað meinarðu með að ég líti niður á þig á morgun? Ég lít svo sem ekkert upp til 'þín núna. Skrifstofustúlkan hafði skyndilega fengið botnlanga- kast og daginn eftir uppskurð- inn kom starfssystir hennar af skrifstofunni í heimsókn. — Hvernig gengur á skrif- stofunni? spurði sjúklingurinn. — Hafðu ekki áhyggjur, svaraði gesturinn. — Við skipt- um verkefnunum þínum á milli okkar. Kata Iagar kaffið, Stína sér um prjónaskapinn, ég fæst við krossgáturnar og Magga sefur hjá forstjóranum. — ® — — Er ég sá fyrsti? spurði brúðguminn um leið og hann skiæiddist undir sængina. — En sú spurning, hrópaði brúðurin upp yfir sig og fliss- aði. — Maður veit ekki einu sinni hvaða aðferðum verður beitt. Ungu elskendurnir létu vel hvort að öðru í almennings- garðinum og svo ástríðuþrung- in voru vinarhótin, að einhver góð, gömul kona taldi öllu vel- sæmi misboðið og kallaði á lög- regluna. Þegar Iögregluþjónninn kom — Hæ og hó. Sirkusinn er kominn í bæinn. í launaumslaginu hans var lítill miði og á honum stóð: „Launin eriu trúnaðarmál milli yðar og fyrirtækisins. Vér treystum því, að þér ræðið þau ekki við aðra.“ A kvittunina skrifaði hann: „Engin hætta hérna megin. Ég skammast mín jafnmikið cg fyrirtækið.“ I matstofunni: — Jæja. Á sunnudaginn höld- um við hjónin upp á blikkbrúð- kaupið okkar. — Hvaða della er nú það? — í tilefni af því, að við höfum etið niðursuðuvörur í fimm ár. Prestur lagði leið sína um bryggjurnar niðri við höfn og 80 FV 7 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.