Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1977, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.12.1977, Blaðsíða 65
— Maðurinn var gjörsamlega ofurölvi, dómari. Hann lá á fjórum fótum á götunni. — Eg mótmæli þessu, kallaði verjandinn. Þetta þarf alls ekki að þýða, að skjólstæðingur minn hafi verið undir áhrifum. Sérhver borgari á að hafa leyfi til að ganga á fjórum fótum, jafnvel þó hann eigi á hættu að vera kallaður sérvitringur. — Virðulegi dómari. Maður- inn lá á fjórum fótum og var að reyna að rúlla upp hvítu röndinni á miðri götunni. Heyrt fyrir utan Sigtún. — Heyrðu lögregluþjónn. Þessir strákar eru alltaf að ó- náða mig með allskonar skrítn- um tilboðum. Vilduð þið ekki taka þennan litla, feita? — Ég heyrði að þú værir byrjaður með hrossarækt. Þekkir þú eitthvað til hrossa- ræktar? — Nei, en hestarnir gera það. — Ungi maður, sagði konan á ströndinni, sem var svolítið far- in að reskjast. — Mér er svo kalt. Gæti ég fengið baðslopp- inn þinn lánaðan svolitla sfcund? — Ég hef betri hugmynd, kæra frú. Af hverju högum við okkur ekki bara eins og við sé- um gift? — Vá, stundi konan af til- hlökkun. — Það finnst mér miklu betri hugmynd. — Flýttu þér þá heim, kerl- ing, og náðu í þinn eigin slopp. Þetta gerðist í lcikhúsinu. .4 fremsta bekk sat sérkennilegur náungi með hund sér við hlið. Og hundurinn skenimti sér al- veg konunglega. Hann sló lopp- unirni á magann og næstum grét af hlátri. — Mjög merkilegt, sagði kona á næsta bekk fyrir aftan. — Já, finnst yður ekki, svar- aði herramaðurinn og sneri sér við. — Þett'a er sannarlega merkilegt, því að hann hafði alls enga ánægju af sögunni, sem leikritið' er byggt á. — Má ég segja nokkur orð við frúna? spurði þjónustu- stúlkan. — Ég hef tekið eftir því, að þér vornð að reyna við póstinn í fyrradag, garðyrkju- manninn í gær og nágrannann í dag. Ef þér látið manninn yð- ar ekki heldur í friði, þá verð ég bara að segja upp og fara annað. — Hvaðan kemur þú eiginlega? — Nú er þetta ekki hægt lengur. Þú ert búin að fá þrisvar sinnum kauphækkun í morgun. FV 12 1977 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.