Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1979, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.10.1979, Qupperneq 9
Ingvi Ingvason tók hinn fyrsta október s.l. við störfum framkvæmdastjóra Rafha. Ingvi er fæddur áriö 1944. Hann lauk námi í rennismíði árið 1966 og hóf síðan nám í tæknifræði hér heima og lauk síðan prófi sem véltæknifræð- ingur frá Tækniskóla Álaborgar í nóvember 1971. Strax eftir nám hóf Ingvi störf hjá h.f. Raf- tækjaverksmiðjunni í Hafnarfirði (Rafha). Þar starfaði Ingvi fimm fyrstu árin sem tæknifræð- ingur í tæknideild og sá um hönnun og tækni- leg verkefni verksmiðjunnar. Árið 1977 er hann ráðinn sem aðstoðarframkvæmdastjóri Rafha og síðan framkvæmdastjóri frá og með fyrsta október eins og áöur sagöi. í viðtali við blaðið sagði Ingvi að störf sín sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins, væru aðallega á sviði stjórnunar og ráðgjafar fyrir viðskipta- vinina. „Um. 50% framleiðslunnar er heimiliselda- vélarnar sem framleiddar eru undir nafni Rafha," sagði Ingvi. „Að öðru leyti eru framleiddir rafhitarar til upphitunar á húsum, síðan er það flúorlampa- framleiðslan og loks sérsmíðadeild, sem sér um sérsmíði tækja í hótel og mötuneyti." — Hvernig kanntu síðan viö nýja starfið? „Þetta er ákaflega fjölbreytt starf og við- fangsefnin eru mörg og erfið úrlausnar sér- staklega kannski fjármögnun rekstrar fyrirtæk- is sem starfar í þjóófélagi sem býr við 60% verðbólgu. I orði ríkir mikill skilningur stjórn- valda á vandamálum iðnaðarins, en ég er ekki enn farinn að sjá að skilningurinn sé eins mikill á borði. Eggert Ágúst Sverrisson hefur verið ráðinn fulltrúi forstjóra Sambands íslenskra sam- vinnufélaga. Verkefni hans er að skipuleggja og koma á áætlunargerð og kostnaðareftirliti innan fyrirtækisins. Eggert Ágúst er fæddur árið 1947. Hann út- skrifaðist úr Verslunarskólanum árið 1968 og lauk prófi frá viðskiptadeild Háskóla íslands í janúar 1973. Strax á eftir fór hann til Genfar og vann þar um skeið hjá International Trade, Center, það er hluti af Unctad sem er ein af alþjóöastofnunum Sameinuðu þjóðanna. Síð- an vann hann hjá Útflutningsmiöstöð iðnaðar- ins og árið 1974 varð hann rekstrarráðgjafi hjá ráðgjafafyrirtækinu Hagvangi. Þar starfaði hann fram á mitt þetta ár, að hann réðst til Sambandsins. „Mér líkar vel við þetta starf," sagði Eggert Ágúst Sverrisson í viðtali við blaðið. „Starfið felst mikið í endurskipulagningu og söfnun upplýsinga og úrlausn þeirra. I þessu starfi mínu þarf ég að hafa samskipti við mikið af fólki innan fyrirtækisins og er það ekki síst meó ánægjulegri hlutum þess."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.