Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 21
Eins og sjá má er röð þriggja efstu fyrirtækjanna óbreytt frá því sem var í könnun okkar frá því fyrir einu ári. Það kann að þykja einkennilegt að þau fyrirtæki, sem fólk hefur nei- kvætt viðhorf til, eru flest hver einnig ofarlega á blaði þegar spurt er um jákvæð viðhorf. Þannig eru Flugleiðir vinsælasta fyrirtækið samkvæmt þessari könnun, en jafnframt í öðru sæti að því er neikvæð viðhorf varð- ar. SÍS er það fyrirtæki sem fólk er neikvæðast gagnvart en í 7.sæti þegar spurt er um jákvæð viðhorf. Einnig er Eimskip mjög ofarlega á báðum listum. Af þessu má draga þá ályktun að fólk hefur ríka tilhneigingu til að taka ákveðna afstöðu til þessara stóru fyrirtækja, hvort sem hún er jákvæð eða neikvæð. Þessi niðurstaða var einnig uppi á teningnum í könnun Gallup fyrir Frjálsa verslun í árslok 1989. NIÐURSTAÐAN VARÐANDIFLUGLEIÐIR OG SÍS STAÐFEST Þá voru valin 14 fyrirtæki og spurt beint um það hvort viðhorf aðspurðra til þeirra væri jákvætt eða neikvætt. Spurt var: „Ég ætla að lesa upp nöfn nokkurra fyrirtækja. Segðu mér hvort viðhorf þitt til þeirra sé jákvætt eða neikvætt." Niðurstaðan var eftirfarandi þegar fyrirtækjunum er raðað upp eftir hlut- falli jákvæðra savar. Allar tölurnar eru gefnar upp í prósentum: Jákvætt Nei- Hlut- Svara kvætt laust ekki 1. FLUGLEIÐIR 74.8 11.9 12.6 0.7 2. SÓL 74.5 7.9 16.3 1.3 3. RÍKISÚTVARPIÐ 72.5 17.7 9.2 0.6 4. LANDSBANKINN 71.2 10.6 16.7 1.5 5. STÖÐ 2 65.7 11.9 19.1 3.3 6. SJÓVÁ-ALMENNAR 60.9 10.3 25.2 3.6 7. BÚNAÐARBANKINN 59.8 9.1 29.3 1.8 8. ÍSLANDSBANKI 59.6 17.4 21.4 1.6 9. MIKLIGARÐUR 57.1 15.3 24.4 3.2 10. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS 56.7 11.0 28.8 3.5 11. GRANDI 53.7 10.6 30.3 5.4 12. KEA 52.1 12.7 30.7 4.5 13. ÍSAL 47.2 19.5 30.0 3.3 14.SÍS 35.4 34.3 29.2 1.1 Fagleg umræða um efnahagsmál í Fjármálatíðindum birtast greinar um það sem er efst á baugi í hagfræði- og efnahagsmálum. Með áskrift að Fjármálatíðindum fylgist þú því vel með og getur á fag- legan hátt tekið þátt í umræðunni. Áskriftarsíminn er 699600. Jí A N V SEÐLABANKI ÍSLANDS KALKOFNSVEGI 1, 150 REYKJAVÍK, SÍMI 699600 21 YDDA F21.3/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.