Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 33
málmframleiðslu. Þó svo Stadtoil, Norsk Hydro og einhver fleiri fyrir- tæki séu stærri en Elkem, er fyrir- tækið að mörgu leyti grundvallarfyr- irtæki í norsku atvinnulífi vegna þess hve verksmiðjur þess eru dreifðar víða um Noreg. A mörgum stöðum eru verksmiðjur okkar grundvöllur allrar atvinnustarfsemi í heilum byggðalögum, sem væru nánast í auðn ef Elkem nyti ekki við. Árið 1989 námu rekstrartekjur Elkem um 100 milljörðum íslenskra króna. Þar af er járnblendi og tengd starfsemi með um 60%, álframleiðsla var með 19% rekstrarteknanna, kísil- málmframleiðsla með tæp 14% og aðrir rekstrarþættir 7%. Afkoman ár- ið 1989 var mjög góð. Hagnaður fyrir skatta var um 12% af rekstrartekjun- um. Afkoman var einnig góð árið 1988 en tap var á fyrirtækinu tvö ár þar á undan. Á árinu 1990 fór afkoma fyrir- tækisins svo aftur niður. Þetta er dæmigert fyrir þær sveiflur sem eru í þessum rekstri. Fyrirtækið sveiflast starfsaðila Elkem. frá gífurlegum hagnaði yfir í tap. Við þessum sveiflum er lítið að gera því heimsmarkaðurinn er hinn harði hús- bóndi okkar. Það má geta þess til marks um þær miklu sveiflur sem einkenna afkomu og rekstur fyrirtækisins að verð á hlutabréfum í Elkem tekur miklum breytingum í kauphöllinni í Osló. Þannig var verðið lægst um 40 krónur norskar á hlutabréf í árslok 1987 en fór á árinu 1989 upp í 400 norskar krónur á hlutabréf en hefur svo aftur verið á hraðri niðurleið og var komið niður fyrir 120 krónur í árslok 1990. Hvenær uppsveiflan í rekstri Elk- em kemur, ræðst mikið af almennri efnahagsþróun í heiminum og t.d. því hvernig stál- og bilaiðnaðurinn dafn- ar, því við seljum gífurlega mikið til bilaiðnaðarins á Vesturlöndum. Við eigum frekar von á því að álverð hækki hratt aftur, jafnvel á árinu 1991. Meiri óvissa er um jámblendið því um offramleiðslu hefur verið að ræða. Það er búið að draga úr framleiðslu jámblendis í heiminum og við trúum því að botninum sé náð. Hraði batans ræðst svo að mestu leyti af efnahags- ástandinu í heiminum.“ ÖÐRUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.