Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 25
 Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, getur glaðst á nýbyrjuðu ári yfir jákvæðunt viðhorfum íslendinga til félagsins. Afkoma hefur batnað, yfirbragð félagsins er annað og betra, eftirspurn eftir hlutabréfum í félaginu er langt umfram framboð og innlendi keppinauturinn, Arnarflug, er endanlega horfinn af vettvangi. öðru sæti hjá þeim sem hafa neikvætt viðhorf til fyrirtækja? „Ég held að skýringarinnar sé að leita í því að Flugleiðir eru þjónustu- fyrirtæki sem á í viðskiptum við nán- ast alla landsmenn. Fáir eru hlutlausir gagnvart Flugleiðum. En það er jafn- framt áberandi hve yfirgnæfandi meirihluti þeirra, sem spurðir eru, hefur jákvæða afstöðu til félagsins. 75% aðspurðra eru jákvæðir í garð Flugleiða, 12% neikvæðir, 12% hlut- lausir og innan við 1% vill ekki svara. Þetta þýðir að af þeim, sem taka af- stöðu, eru 87% hlynntir félaginu. Þetta hlutfall hefur breyst félaginu í hag á síðustu árum og endurspeglar þær breytingar sem orðið hafa á hög- um þess. í samanburði við svipuð fyrirtæki í öðrum löndum tel ég að við megum mjög vel við una. Þetta þýðir samt ekki að við ætlum að láta hér við sitja. Við höfum í vaxandi mæli leitað til „... viðskiptavinir okkar hafa veitt athygli og kunnað að meta þá breytingu sem orðin er á fyrirtækinu og högum þess.“ viðskiptavina okkar eftir leiðbeining- um um það sem betur má fara í þjón- ustunni. Þjónustufyrirtæki verða að vera sveigjanleg og laga sig hratt að breyttumþörfummarkaðarins. Þann- ig náum við árangri." Gerum tilboð i árshátíðir fyrir fyrirtæki og starfsmannahópa. VEISLU- OG RÁÐSTEFNUSALUR HAFNARGATA 57, 230 KEFLAVlK SÍMI 92-15222, FAX 92-15223 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.