Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 60
FJOLMIÐLAR SKRÁ YFIR NÝ TÍMARIT Á ÁRUNUM1980-1989* 1.ALMENN TÍMARIT NAFN ÚTGEFANDI/RITSTJÓRI** ÚTGÁFA HAFIN SÍÐASTA ÚTGÁFUÁR Heimsmynd Herdís Þorgeirsdóttir 1986 Luxus SAM útgáfan 1984 1986 Magasín 5 Steingrímur Steingrímsson 1984 1984 Mannlíf Fjölnir hf. Frjálst framtak hf. Fróði hf. 1984 Storð, heimur í öðru Ijósi Storð Haraldur J. Hamar (lceland Review) 1983 1985 Vild lceland Review 1987 1987 Þjóðlíf Félagsútgáfan 1985 2. BARNA- OG UNGLINGABLÖÐ ABC Frjálst framtak hf. Fróði hf. 1980 Hjáguð Ó.P. útgáfan 1984 1984 Nýja barnablaðið Bókaútgáfan Bakkfell 1984 1984 Sextán Hasla 1981 1981 Ung, tímarit um tónlist og menningu ungs fólks Textablaðið 1986 1987 Við unglingar Roðasteinn 1988 1988 3. BÍLAR Bílar og fólk Leiti 1987 1988 Bíllinn Frjálst framtak hf. Fróði hf. 1984 Mótorsport Mótorsport 1980 1985 Tímaritið Turbo Hugsýn 1986 1986 4. FERÐAMÁL Áfangar Sigurður Sigurðarson Frjálst framtak hf. Fróði hf. 1980 Farvís Þórunn Gestsdóttir 1988 Land, ferðarit E. Thorsteinsson 1984 * Skráin nær yfir tímarit sem seld eru á almennum markaði. Hér eru nær eingöngu tímarit sem einstakiingar eða sérstök útgáfufyrirtæki hafa gefið út en örfá tímarit félagasamtaka voru tekin með svo sem Heilbrigðismál Krabbameinsfélags íslands enda er það selt í áskrift og útbreiðsla þess almenn. ** Útgefendur og/eða ritstjórar fyrstu tölvublaða eru nefndir svo og nýir útgefendur ef vitað er um þá. WÆMmmÆmm Þessi tímarit eru í hópi þeirra tæp- lega 50 tímarita sem hætt var að gefa út annað hvort á fyrsta ári eða eftir nokkur ár. fréttabréf og tímarit og margir kaupa erlend tímarit til þess að fylgjast með í sínu fagi. VANREIKNAÐUR KOSTNAÐUR Eflaust eru margar ástæður fyrir því að útgáfa flestra þessara tímarita hefur ekki gengið. Það gefur augaleið að ekki er markaður fyrir um 7 ný tímarit á ári hverju. Auk þess er ljóst að margir þeirra, sem ráðast í tíma- ritaútgáfu, horfa aðeins á sýnilegan kostnað, svo sem ritlaun og prentun, en hafa ekki gert sér grein fyrir því hvað dreifing, skrifstofuhald og mark- aðssetning eru kostnaðarsamir þætt- ir. Annaðhvort hafa þeir gleymt að gera ráð fyrir þessum þáttum eða vanreiknað kostnað við þá. Menn leggja því oft út í tímaritaút- gáfu án þess að hafa nokkurt fjármagn á bak við sig. Ef menn ætla að standa myndarlega að málum í sambandi við dreifingu, kynningu og sölu þurfa þeir að hafa nokkrar milljónir í stofnkostn- að. Oft má gera ráð fyrir því að reka þurfi ný blöð með tapi fyrsta árið og jafnvel lengur meðan verið er að vinna þeim markað. Engin leið er að áætla hve tapið er stórt á öllum þessum misheppnuðu 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.