Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 46
ATVINNUHUSNÆÐI MIKLIR YFIRBURÐIR í SMÁRAHVAMMI RÆTT VIÐ HALLGRÍM T. RAGNARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRA FRJÁLS FRAMTAKS HF. UM BYGGINGAFRAMKVÆMDIR í SMÁRAHVAMMI, EN ÞAR STENDUR TIL AÐ MARKAÐSSETJA RÍFLEGA 50 ÞÚSUND FERMETRA AF HÚSNÆÐIFYRIR SKRIFSTOFUR, ÞJÓNUSTU OG VERSLANIR Á NÆSTU ÁRUM. „Samkvæmt spám þarf að byggja um 500-700 þúsund fermetra af at- vinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu á næstu 5-6 árum. Miðað við stað- setningu Smárahvamms í miðju svæðisins og með það í huga að við hyggjumst reisa þar ódýrt en vandað húsnæði fyrir skrifstofur, þjónustu og verslanir, erum við ekki í vafa um að ná a.m.k. 10% af þessum markaði og selja þar með allt það húsnæði sem við hyggjumst reisa í Smárahvammi í Kópavogi á næstu árum,“ sagði Hall- grímur T. Ragnarsson framkvæmda- stjóri Frjáls framtaks hf. í samtali. Nú eru framkvæmdir við gatna- og holræsagerð í Smárahvammi á loka- stigi. Búið er að malbika göturnar á atvinnusvæði Frjáls framtaks og er gatnagerð í fullum gangi í íbúðarhlut- anum þar sem byggðar verða um 500 íbúðir. Við báðum Hallgrím að lýsa í stuttu máli þeim kostum sem verða í boði á atvinnusvæði fyrirtækisins í Smárahvammi: 52.000 FERMETRAR „Samkvæmt skipulagi, sem unnið var af Ormari Þór Guðmundssyni arkitekt, verða byggðir um 52 þúsund fermetrar af húsnæði á þessu svæði og er því ætlað að hýsa aðallega skrif- stofur og hvers konar aðra þjónustu. Þarna verður lögð mikil áhersla lögð á glæsilegt umhverfi, samræmt útlit húsa á svæðinu og síðast en ekki síst nægilegt framboð af bílastæðum. Þetta svæði okkar liggur afskap- lega vel við allri umferð, en það af- TEXTI: HELGI MAGNÚSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.