Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 42
LANDSBYGGÐIN RIKISVALDIÐ ASOKA ÞVÍ HVERNIG KOMIÐ ER FYRIR LANDSBYGGÐINNI SEGIR GYLFIARNBJÖRNSSON SVÆÐAHAGFRÆÐINGUR Á síðasta ári kom út bók, sem fremur lítið hefur farið fyrir á bóka- markaðnum. Þó er ekki að efa að hér er á ferðinni þarft innlegg í þá um- ræðu, sem brennur hvað heitast á mönnum um þessar mundir, en það eru málefni landsbyggðarinnar. Þessi bók, sem ber titilinn; „IÐNAÐUR OG BÚSETA - staðarval iðnaðar á íslandi og svæðisbundin þróun“, er eftir Gylfa Arnbjömsson svæðahag- fræðing. TEXTI: JÓN GAUTIJÓNSSON 42 Niðurstaða Gylfa er í stuttu máli sú að það hefur ekki einungis átt sér stað stórfelldur flutningur fólks frá lands- byggðinni til höfuðborgarsvæðisins síðustu áratugi heldur hefur einnig átt sér stað mikil breyting á atvinnuskipt- ingunni. Þannig hafa störf á lands- byggðinni orðið sífellt einhæfari þar sem krafist er minni þekkingar. Þau störf, sem stofnað hefur verið til á höfuðborgarsvæðinu, hafa á sama tíma krafist sífellt meiri hæfni og menntunar og þar með hærri launa. Höfundur bókarinnar er eins og áður sagði Gylfi Arnbjömsson. Hann er menntaður í svæðahagfræði í Dan- mörku en vinnur nú hjá Kjararann- sóknanefnd. Til að forvitnast ögn um þessar niðurstöður var Gylfi sóttur heim og þá fyrst spurður um aðdrag- andann að þessu riti. HIN HEFÐBUNDNA SKOÐUN STÓDST EKKI „Aðdragandann að þessari athugun má rekja til lokaritgerðar minnar til kandídatsprófs í Danmörku, en hún fjallaði um svæðisbundna þróun fisk- iðnaðar hér á landi frá árinu 1963. Til samanburðar notaði ég annan iðnað. Bjóst ég við að niðurstaðan yrði í megindráttum sú að á sama tíma og störf í hefðbundnum iðnaði hefðu flust til höfuðborgarsvæðins hefði störfum í fiskiðnaði fjölgað á landsbyggðinni. Sú skoðun var og er raunar enn ríkj- andi að hefðbundinn iðnaður geti ekki þrifist úti á landi. í þessari athugun kom hins vegar allt annað í ljós. Tölur um fjölda starfa í einstökum iðngreinum sýndu að það var ekki einungis fiskiðnaður sem hafði vaxið á landsbyggðinni síðustu áratugi. Störfum í öðrum iðnaði hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.