Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.01.1991, Blaðsíða 31
Ef íslendingar ganga til samninga með því hugarfari að flá þessi fyrir- tæki eins og feitan gölt þá þora ekki fleiri að koma með stóriðju inn í land- ið. ÞARF MIKINN STYRK Það er að mörgu leyti heppilegt fyrir íslendinga að eiga stóriðjufyrir- tækin ekki, heldur njóta arðs af þeim með því að selja þeim orku, vinnuafl og þjónustu því þessi rekstur er mjög áhættusamur. Verð á áli, járnblendi og öðrum tegundum ræðst á heims- markaði. Framboð og eftirspurn á heimsmarkaði er einfalt að útskýra en samt ekki einfalt að lifa og starfa við, því eðli heimsmarkaðarins er það að hann sveiflast upp og niður í ákveðnum sveiflum. Þessar stöðugu sveiflur gera mönnum mjög erfitt fyrir í rekstri fyrirtækjanna og það þarf stærð og mikinn styrk til að standast þessar sveiflur. Ég get nefnt sem dæmi að fyrir nokkrum árum þótti mönnum væn- legt að reisa kísilmálmverksmiðju á Islandi. Henni var ætlaður staður á Reyðarfirði. En forsendur breyttust þannig að fallið var frá þessari hug- mynd. Sem betur fer fyrir Islendinga breyttust forsendurnar nógu snemma, því rekstur kísilmálmverk- smiðja hefur verið mjög erfiður síð- ustu árin. Ástæðan er sú að gífurleg viðbótarframleiðsla bættist við, frá Kína og fleiri löndum, þannig að verð- ið hefur verið mjög lágt með þeim afleiðingum að margir framleiðendur hafa þurft að hætta framleiðslu. Þannig voru íslendingar gæfusamir að fara ekki út í byggingu kísilmálm- verksmiðju á þeim tíma sem um var rætt.“ Þú segir að það hafi mikið að segja fyrir íslendinga að erlendir sam- skiptaaðilar í stóriðjufyrirtækjunum beri þeim vel söguna og geti sagt að þeir séu sanngjarnir og málefnalegir í samningum og viðskiptum. Því liggur beinast við að spyrja hver sé reynsla Elkem af samstarfinu við Islendinga um rekstur íslenska járnblendifélags- ins hf? FOTUM TROÐID TEPPI Slitþolin gólfteppi á stigahús og stofnanir í úrvali sem eng- inn annar getur státað af. Fyrirliggjandi eru 30 litir og mynstur auk rúmlega 900 valmöguleika sem hægt er að afgreiða með stuttum fyrirvara. Gerum föst verðtilboð án skuldbindinga þar sem allt er innifalið. Við mætum á staðinn, lánum sýnishorn og gefum ráðleggingar um efn- is- og litaval, endingu og þrif. SENDUM SÝNISHORN. Teppaland Grensásvegi 13,105 Rvík, símar 83577 og 83430 „Reynslan af samstarfinu við ís- lenska járnblendifélaginu hf. hefur verið mjög góð. Elkem hefur einnig 31 STIGAHÚSATEPPI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.