Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 16

Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 16
FORSIÐUGREIN KRAFA UM ÁRANGUR LÝÐUR FRIÐJÓNSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRIHJÁ COCA-COLA í NOREGI, ER í VIÐTALIVIÐ FRJÁLSA VERSLUN UM STÖRF SÍN HJÁ HINU ALÞJÓÐLEGA FYRIRTÆKI Lýður Friðjónsson er ótvírætt í hópi þeirra manna af yngri kynslóðinni sem vakið hafa mikla athygli í viðskiptalífinu á Islandi á undanförnum árum, ekki síst vegna nýrra vinda sem fóru að blása um kók-fyrirtækið á íslandi, Verksmiðjuna Vífilfell hf., eftir að hann tók við dagleg- um rekstri þess árið 1984. Það vakti einnig athygli þegar fram kom í fjölmiðlum á síðasta ári að hon- um hefði boðist framkvæmdastjóra- staða hjá COCA-COLA í Noregi. Til- boð til íslendinga um toppstöður hjá stórfyrirtækjum í útlöndum eru ekki það algeng að þau vekja jafnan eftir- tekt, allavega þeirra sem fylgjast með í viðskiptakTi okkar. Lýður þáði boðið og býr nú ásamt fjölskyklu sinni í Osló. Þau hjónin eiga Qögur börn, þar af son sem fæddist nú í febrúar. Ég byrjaði á að spyrja hann hvort það hafi ekki verið erfið ákvörðun að yfirgefa svo gott fyrirtæki sem Vífil- fell í örum vexti og með óvenjuöfluga stöðu — á íslenskan mælikvarða — og flytja til útlanda með eiginkonu, þrjú lítil börn og það fjórða á leiðinni. „Þegar maður fær svona tilboð er annaðhvort að hrökkva eða stökkva. Það var auðvitað hægt að kta svo á að einhver annar tími gæti hentað okkur betur til að breyta til. En um það er ekki spurt. Hafi maður áhuga á að starfa í alþjóðlegu stórfyrirtæki verð- ur maður að grípa tækifærin þegar þau koma því það er ekki víst að þau komi einmitt þegar maður óskar helst eftir að fá spennandi tilboð. EKKERT FREKAREN ERLENT COCA-COLA FYRIRTÆKI Ég hafði mjög mikinn áhuga á því starfi, sem ég var í, og ég var ekki áhugasamur um neitt annað starf á íslandi. í gegnum nær tíu ár hjá Vífil- felli var ég kominn í persónuleg tengsl við fjölda manna hjá COCA-COLA fyrirtækjunum víða um heim. Einn þeirra er Tore Kr. Bu, yfirmaður COCA-COLA hér í Noregi. Hann bauð mér stöðuna. Ég var ekki sér- lega spenntur fyrst þegar þetta kom upp en ég óttaðist að tæki ég ekki tilboðinu nú væri ekki víst að það kæmi aftur og ég ætti eftir að harma TEXTI: HELGI MAGNÚSSON 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.