Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.03.1992, Blaðsíða 23
fyrir smáveitingastaði að eriendri fyrirmynd. Þetta fyrirtæki réðumst við í ásamt Hagkaupsmönnum og Skúla Þorvaldssyni og höfum leigt út í samstarfi við þá síðan. Þetta hefur reynst vera góð fjárfesting. Einnig get ég nefnt heilsuræktarstöðina Mátt sem við tókum þátt í og nú er orðið hið glæsilegasta fyrirtæki. Loks vil ég nefna samstarf okkar við Hita- veitu Reykjavíkur og Hagkaup um út- flutning á vatni. Um þá starfsemi var stofnað fyrirtæki sem á eftir að verða þýðingarmikið. Eg læt þessi dæmi nægja.“ Áður en við ljúkum þessari um- ræðu spyr ég Lýð hvers vegna Vífil- fell hafí ekki farið út í bjórframleiðslu þegar bjórinn var leyfður á Islandi þann 1. mars 1989. Sváfuð þið á verð- inum? „Nei. Við skoðuðum bjórdæmið frá öllum hliðum og við okkur blasti að bjórmarkaðurinn á íslandi yrði um tíu milljónir lítra á ári. Fyrir lá að fram- leiðslugeta Sana var um tólf milljónir Þessi mynd af Lýð og Pétri Björns- syni, stjórnarformanni Vífilfells, birtist í alheimstímariti COCA- COLA árið 1990 þar sem fjallað var um markaðsárangurinn á Islandi en þá lá fyrir að Islendingar voru orðnir mesta kókdrykkjuþjóð veraldar. lítra á ári og Ölgerðin Egill var einnig með bjórverksmiðju þótt minni væri í sniðum. Þannig að framleiðslugetan var þegar mun meiri er áætluð sala. Ef við hefðum farið að bæta þriðju bjórverksmiðjunni við þá getur hver maður séð að það hefði verið út í hött. Árangur okkar stafar m.a. af því að við héldum ró okkar og fórum ekki út í bjórinn í einhverri ævintýramennsku. Hefði Vífilfell reist þriðju bjórverk- smiðjuna, þannig að framleiðslugetan í landinu hefði orðið þreföld á við söl- una, má gera því skóna að nýtt loð- dýra- eða fiskeldisdæmi hefði blasað við eftir stuttan tíma! Þannig að við sváfum ekki á verðinum. “ Við víkjum talinu aftur að núver- andi starfi. Ég spyr Lýð í hvað vinnu- tími hans fari? „Það er áberandi mikið um fundar- höld og ferðalög, bæði innan Noregs og milli landa. Samræming markaðs- mála COCA-COLA í heiminum er stöðugt að aukast og það kallar á vax- andi samráð íjölda fólks í ýmsum lönd- um. Þess vegna er óhjákvæmilegt fyrir mig að vera í nánu sambandi við samherjana. Það varðar miklu að Pú BORGAR AÐEINS fyrir það sem þú þarfnast: ERLEND LÁN GREIÐSLU- ÁÆTLANIR SKULDA- STAÐA ARSYFIR- LIT VERÐBRÉFAKERHÐ VÍSIR er öflugt lánalcerfi til að fylgjast með skuldastöðu, greiðslubyrði og fjármagnskostnaði fyrirtækisins. Kerfið byggir á 5 ára reynslu fjölda viðskiptavina úr flestum sviðum atvinnulífsins. Að baki kerfisins stendur VKS, hugbúnaðarfyrirtæki í fremstu röð á íslandi. Kerfið er sett upp í samræmi við þarfir hvws fýrirtælds. Þú greiðir einungs íyrir það sem m'iist þúm fyrálæki |>ví verðið fer eftir fjölda skuldabréfa sem mögulegt er að setja í kerfið og þeim verkliðum sem valdir eru. Tökum tvö dæmi: VérðA) Greiðsluáætlanakerfi fyrir innan við 50 skuldabréf kostar 25.000,- kr. VerðB) Kerfi fyrir meðalstórt framleiðslufyrirtæki með innan við 100 skuldabréf, þar á meðal erlend endurlán og lán frá ýmsum fjárfestingarlánasjóðum. Kerfið inniheldur m.a. greiðsluáætlanir, skuldastöðu og afkomuyfirlit ársins. Kerfið kostar 70.000,- kr. VKS VERK-OG KERFISFRÆÐISTOFAN HF BÍLDSHÖFÐA 14,112 REYKJAVÍK. SÍMI (91) 68 75 00, TELEFAX (91) 67 47 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.