Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 26
HÚSNÆÐISKERFIÐ REKSTRARKOSTNAÐUR HÚSNÆDISSTOFNUNAR RÍKISINS: 500 MILUÓNIR Á ÁRI! • KOSTNAÐUR VIÐ REKSTUR STOFNUNARINNAR HEFUR VAXIÐ ÁR FRÁ ÁRI SÉRTEKIUR Á MÓTIGJÖLDUM HAFA AUKIST UM 80% Á TVEIMUR ÁRUM • RÍKISENDURSKOÐUN ÓSKAÐIEFTIR STJÓRNSÝSLUENDURSKOÐUN Á STOFNUNINNIÁRIÐ1990. SÚ ATHUGUN HEFUR ALDREIFARID FRAM • MUNUM HALDA OKKURINNAN FJÁRLAGARAMMANS, SEGIR SIGURDUR E. GUÐMUNDSSON, FORSTJÓRISTOFNUNARINNAR. GAGNRÝNI RÍKISENDURSKOÐUNAR ER BYGGD Á MISSKILNINGI, SEGIR HANN. Húsnæðismál eru eitt af eilífðarmálum íslenska lýðveldisins og vart til sá maður með þjóðinni sem ekki hefur skoðun á þeim mála- flokki. Stjórnmálamenn hafa verið býsna uppteknir við að fást við vanda húsnæðislánakerfisins og hver lausnin af annarri komið upp í umræðunni. Sumar þeirra hafa raunar komið til framkvæmda með misjöfnum árangri. I þessari grein er ekki ætlunin að fara út í umræðu um húsnæðismál í þessum hefðbundna skilningi heldur líta á kostnaðinn við beinan rekstur íslenska húsnæðiskerfisins, einkum höfuðstöðvanna við Suðurlandsbraut í Reykjavík; Húsnæð- isstofnunar ríkisins. SKÝRSLA RÍKISENDURSKOÐUNAR Þar sem reikningar Húsnæðis- stofnunar eru birtir í ríkisreikningi eru nýjar tölur um rekstur stofnunar- innar á huldu þar sem ríkisreikningur fyrir árið 1990 hefur ekki litið dagsins ljós ennþá. Er raunar umhugsunar- efni hvernig eftirlitsmenn með rekstri hins opinbera geti gegnt hlutverki sínu þegar svo mikilvægt stjórntæki birtist þeim seint og um síðir. Frjáls verslun hefur undir höndum upplýsingar um rekstur Húsnæðis- TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 26 I sjálfu sér er það ekkert nýtt að menn líti til þess skipulags sem löng- um hefur verið á úthlutunum fjármuna til húsnæðismála í landinu. Hins vegar vekur það furðu hve lítil opinber um- ræða hefur farið fram um þau mál, ekki síst þegar fyrir liggur að kostn- aður við rekstur kerfisins hefur vaxið ár frá ári þrátt fyrir aukna tækni, auk- ið forræði sveitarfélaga yfir félags- lega kerfinu og tilkomu húsbréfa- kerfsins með þátttöku banka og spari- sjóða í rekstri þess.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.