Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 29

Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 29
þess vart að vænta að kostnaðurinn hafi verið minni á síðasta ári að raun- gildi. Þegar litið er á heildargjöld Hús- næðisstofnunar árið 1989 og 1991 kemur í ljós að þau hafa aukist um 12% að raungildi. Vegna tæplega 80% raunhækkunar á eigin tekjum stofnunarinnar hefur nettókostnaður- inn við rekstur hennar lækkað um tæplega 5% á þessum tveimur árum. Hljóta menn að spyrja sig hvort þetta sé viðunandi árangur miðað við breyttar aðstæður sem húsnæðis- lánakerfið á íslandi býr nú við. í fjárlögum fyrir árið 1992 er gert ráð fyrir að rekstrarkostnaður Hús- næðisstofnunar verði 420 milljónir króna. Þar á móti komi tekjur upp á 100 milljónir þannig að nettókostnað- ur með fjárfestingum verði 320 millj- ónir. í áætlunum stofnunarinnar er hins vegar gert ráð fyrir 150 milljón- um í sértekjur þannig að nettókostn- aður verði ekki nema 270 milljónir. Starfar sérstök undimefnd Húsnæð- ismálastjórnar að athugun á rekstrar- kostnaði með spamað í huga og einnig mun átak verða gert til að auka tekj- ur. HÚSNÆÐISSTOFNUN ÓÞÖRF? Þegar litið er á rekstrarþætti Hús- næðisstofnunar ríkisins og þær breytingar sem nú hafa orðið á pen- ingamarkaði, vaknar óneitanlega spurning á borð við þessa. Sérstak- lega eftir að húsbréfakerfið var tekið upp, almenna húsnæðiskerfinu frá 1986 lokað og í ljósi þess að verulegur hluti þeirrar þjónustu, sem er reikn- ingsfærð á Húsnæðisstofnun, er unn- inn af aðilum úti í bæ. Hér er auðvitað fyrst og fremst um pólitíska spurningu að ræða og þótt mikið hafi verið rætt um sparnað í opinbera kerfinu, einkavæðingu og aukna framleiðni í opinberri þjónustu á síðustu mánuðum virðist það aldrei hafa verið rætt í neinni alvöm að leggja niður Húsnæðisstofnun ríkis- ins. Slíkar vangaveltur geta þó vart talist út í bláinn. Eins og allir vita hefur almenna húsnæðislánakerfinu verið lokað. Húsbréfin hafa tekið við hlutverki Byggingasjóðs ríkisins að því er varð- ar lánafyrirgreiðslu til þeirra sem byggja eða kaupa á næstu ámm. Sam- kvæmt sérstökum samningi við banka og sparisjóði í landinu annast þær stofnanir greiðslumat fyrir um- sækjendur um húsbréf. Sigurður Haf- stein, framkvæmdastjóri Sambands sparisjóða, sagði að sú vinna væri unnin samkvæmt gjaldskrám banka XVJÚl t'V/Ul U L- L- LV L LLLLL/V /AiLl.L LL Bæring Ólafsson, sölustjóri hjá Verksmiðjunni Vífilfell hf. "Við erum mjög ánægðir með þjónustu íslenskra markaðsrannsókna hf. Þeir hafa bryddað upp á nýjungum sem hafa haft veruleg áhrif á þessa rannsóknarstarfsemi hérlendis og gert hana hagnýtari og aðgengilegri fyrir stór sem smá fyrirtæki. Betri vinnubrögð, ferskar hugmyndir, fágaðri frágangur, mikill hraði og „opið allan sólahringinn" - við förum ekki fram á meira!" ÍIWI iSLENSKAR MARKAÐSRANNSÓKNIR HF ----------------------------------------------- Traustar upplýsingar skila aröi. SKEIFAN 11 B • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 686 777 • FAX 685 737
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.