Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.03.1992, Blaðsíða 30
í skýrslu Ríkisendurskoðunar haustið 1990 er sérstaklega tekið fram að við mat á raunhækkun rekstrarkostnaðar Húsnæðisstofnunar verði að taka tillit til mikilla breytinga á starfseminni sem hafi leitt af sér stóraukin verkefni. og sparisjóða og greiddu viðskipta- vinirnir sjálfir fyrir þá þjónustu. Inn- lánsstofnanir hefðu ráðist í nám- skeiðahald fyrir sitt starfsfólk í því skyni að gera það hæfara til að sinna þessari þjónustu. Auðvitað kostar útgáfa húsþréfa eins og annarra veðbréfa mikla papp- írsvinnu. Húsnæðisstofnun ríkisins annast stóran hluta hennar og tekur fyrir það 1% þjónustugjald. En hvers vegna fer þessi vinna fram í sérstakri stofnun við Suðurlandsbraut? í raun má segja að fyrirgreiðsla hins opinbera varðandi húsbréfavið- skiptin sé fyrst og fremst fólgin í þeirri ábyrgð sem Ríkissjóður veitir. Mat á greiðsluhæfni umsækjenda fer fram út í bönkunum. Þar eru pening- arnir einnig og því eðlilegt að spyrja hvort þær stofnanir geti ekki alfarið annast þetta verkefni. Sannleikurinn er auðvitað sá að húsbréf eru ekkert annað en ríkistryggðir pappírar og vandséð hvers vegna ekki má vista þau viðskipti í almennum innláns- stofnunum. í annan stað má benda á Tækni- deild Húsnæðisstofnunar. Þar starfa arkitektar og verkfræðingar við hönnun húsa, aðallega þeirra sem „Auðvitad kostar útgáfa húsbréfa eins og annarra veðbréfa mikla pappírsvinnu. Húsnæðisstofnun ríkisins annast stóran hluta hennar og tekur fyrir það 1% þjónustu- gjald. En hvers vegna fer þessi vinna fram í sérstakri stofnun við Suðurlandsbraut?“ byggð eru í félagslega kerfinu. Einnig fer þar fram viðamikið kostnaðareftir- lit því byggingasjóðirnir mega ekki veita lán til framkvæmda nema kostn- aður sé innan tilskilinna marka. Á síð- asta ári seldi þessi deild út vinnu fyrir 57 milljónir króna. Miðað við verk- efnaskort á sambærilegum stofum, ekki síst úti á landi þar sem oft er byggt eftir teikningum Húsnæðis- stofnunar, má spyrja hvort þessa þjónustu hefði mátt fá fyrir lægri upp- hæð? Hvers vegna eru hönnuðir ekki látnir bjóða í þessi verkefni? Eins og fram hefur komið var um helmingur útgjalda Húsnæðisstofn- unar á síðasta ári vegna greiðslna til verktaka, einkum Veðdeildar Lands- bankans, Reiknistofu bankanna og annarra verktaka, einkum vegna þjónustu við tölvukerfi. Sögulegar ástæður eru fyrir því að Veðdeild Landsbankans situr ein að verkefnum fyrir Húsnæðisstofnun en með nokkrum rétti má segja að deild- in hafí annast verkefni stofnunarinnar fram til þess tíma að hún var sett á laggirnar á 6. áratugnum. Síðan hafa þessar tvær stofnanir átt gott sam- starf. Af verkefnum Veðdeildarinnar má nefna gerð veðskuldabréfa og út- borgun lána til lántakenda, varsla 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.