Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 35
Með innflutningi landbúnaðarvara má auka rauntekjur heimilanna um tæp 2%, segir greinarhöfundur m.a. LÍFSKJÖR OG LANDBÚNAÐUR Greinarhöfundurinn, Þór Sigfússon, er rekstrarhagfræðingur Á síðustu áratugum hefur verndarstefna verið allsráðandi í landbúnaði Vesturlanda. Vegna verndarstefnunnar er landbúnaðarframleiðsla í þess- um heimshluta víðast hvar kostnaðarsöm og óhagkvæm, verulegur tilflutningur á fjár- magni á sér stað frá neytendum til bænda og bændur í löndum, þar sem hagkvæmt er að stunda landbúnað, hafa orðið fyrir veru- legum skakkaföllum. I flestum ríkjum Evrópu er landbúnaðar- framleiðsla vernduð gagnvart innflutningi sem leiðir til lægri rauntekna neytenda og minna úrvals af landbúnaðarvöru. Þjóðhagslegt tap af verndarstefnu er kostnaður neytenda og skattgreið- enda af hennar sökum að frádregnum tekjum framleiðenda og tekjum ríkis- ins vegna innflutningshafta. í Evrópu hefur verið áætlað að hver ein ECU eining, sem fari til stuðnings bændum í EB löndunum, samsvari kostnaði upp á 1,4 ECU einingu á skattgreið- endur og neytendur. Komið hefur fram, m.a. í þýskum rannsóknum, að um þijár milljónir ársverka í EB lönd- unum tapist vegna verndarstefnunn- ar í landbúnaði auk þess sem hún dragi verulega úr afköstum í annarri framleiðslu. Þegar litið er á styrki til landbúnað- ar hérlendis, ásamt þeim höftum á innflutning landbúnaðarafurða, sem við lýði eru, má fullyrða að við séum engir eftirbátar annarra Evrópuríkja í verndarstefnu ílandbúnaði. Ef tölum- ar að ofan eru því færðar yfir á ísland má álykta að vegna verndarstefnunn- ar í íslenskum landbúnaði glatist tvö til þrjú þúsund ársverk hérlendis. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.