Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.03.1992, Blaðsíða 49
ÍSLENSKI TðLVUMARKAÐURINN: ÞRÍR RISAR AÐ ÁRI? TALSMENN TÖLVUFYRIRTÆKJANNA ERU ALMENNT SAMMÁLA UM AD SAMRUNA í GREININNISÉ ENGAN VEGINN LOKID. ÁTTA STÆRSTU FYRIRTÆKIN VELTU Á 5. MILUARÐ Á SL ÁRI. Það er ljóst af viðtölum við fimmtán helstu tölvusala lands- ins að samruni fyrirtækja muni halda áfram þegar líða tekur á þetta ár. Raunar sameinuðust a.m.k. tvö fyrirtækjanna þegar grein þessi var í vinnslu og um mánaðamótin tekur Nýherji hf. til starfa, risinn sem samsettur er úr IBM og Skrifstofuvélum. Veltutölur stærstu tölvufyrirtækj- anna á síðasta ári liggja fæstar fyrir en samkvæmt upplýsingum blaðsins þykir ljóst að IBM og Einar J. Skúla- son hf. hafí haft mesta veltu árið 1991 eða um 850 milljónir hvort fyrirtæki um sig. Til vitnis um sviptingarnar á þessum markaði var velta IBM ríflega 2 milljarðar á árinu 1990. Sennilega hefur Tæknival verið með þriðju mestu veltuna í fyrra eða um 650 milljónir króna. Þetta eru því aðal- leikarar ársins 1991 en á eftir koma fyrirtæki eins og Skrifstofuvélar, Radíóbúðin, Örtölvutækni, Skagfjörð og HP á íslandi. Samtals var velta þessara fyrirtækja ríflega 4 milljarðar króna. Ef ráða má íþau teikn, sem nú eru á lofti, er við því að búast að einhver þessara fyrirtækja kunni að styrkja stöðu sína á þessu ári með samruna eða yfirtöku á minni fyrirtækjum og TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.