Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.03.1992, Qupperneq 59
 mikið upp á að menn nýttu sér fjarvinnsl- una sem tölvan biði upp á. Margar starfs- stéttir gætu hreinlega unnið mikið af sinni vinnu heima hjá sér og náð mun meiri afköstum, þ.e. ef reiknað er með að meiri vinnufriður fáist heima en á vinnustað. „Einnig munu öll tölvusamskipti eiga eftir að valda byltingu. T.d. má hugsa sér að nánast öll bréf berist beint inn á tölvuna í stað þess að fara inn um bréfalúguna. Tilkynningar, boðskort, súnareikningar, greiðslukortareikningar o.s.frv. geta bor- ist á þennan hátt. Þá má nefna að síma- skráin sem slík verður af sömu sökum úrelt innan skamms — þ.e. ef menn nýta sér möguleika tölvubúnaðarins." Varðandi nýjungar á vegum Kjama hf. sagði Höskuldur að fyrirtækið biði nú upp á hraðvirkustu PC tölvu á íslandi, 50 Mhz 80486, ódýra og hraðvirka 80386X-25 Mhz tölvu með 64 Kb flýtiminni, mjög öflug skákforrit, M CHESS og CHESS- MASTER 3000, ýmis kennsluforrit eins og BODYWORKS er sýndi starfsemi mannslíkamans, ORBITS þar sem gangur himintungla væri kortlagður, MATH- BLASTER sem væri kennsluforrit fyrir böm og unglinga, ALGEBLASTER en það væri kennsluforrit í algebru fyrir nem- endur í gmnnskóla og loks SOUND- MASTERII, tónlistarforrit þar sem hægt væri að semja lög beint á tölvuna og spila á hana af yfir 30 hljóðfærum af ýmsu tagi. SERHÆFINGIN MUN STÓRAUKAST — SEGIR BIÖRN G. KARLSSON i TÖLVURÍKINU/ALEFLIHF. „Ég tel að líkt og erlendis muni þró- unin á tölvumarkaðinum hér heima verða sú að samvinna muni aukast en að ekki verði mikið um samruna fyrirtækja. Með aukinni samhæf- ingu vélbúnaðar og hugbúnaðar tel ég að tölvufyrirtæki muni reyna sér- hæfingu í auknum mæli því sam- keppnisstaðan og áherslur munu breytast. Þau munu einnig leita eftir samvinnu við fyrirtæki út í atvinnu- lífinu sem starfa á tengdum svið- um,“ sagði Björn G. Karlsson í Tölvuríkinu/Alefli hf. Um meinta offiárfestingu í tölvubúnaði íslenskra fyrirtækja sagði Bjöm: „í fæst- um tilvikum er hægt að tala um offjárfest- ingu. Reynslan sýnir að oftast borgar tölvukostur fyrirtækja sig upp á tiltölulega skömmum tfrna. Vegna krafna um aukin afköst hefur orðið talsverð hröðun á end- umýjun tölvubúnaðar á undanfömum ár- um en ég tel að á næstu þremur ámm eigum við eftir að verða vitni að enn einni byltingunni. Þá munum við sjá nýjan og afkastamikinn tölvubúnað á verði einka- tölva sem kostaði tugi milljóna fyrir 1-2 ámm. Þessi þróun hófst með tilkomu IBM RS/6000 sem olli þáttaskilum á einka- tölvumarkaðinum árið 1990. Þessi búnað- ur uppfyllir flestar þær kröfur sem stjóm- endur fyrirtækja gera til tölvubúnaðar í dag, bæði hvað varðar hraða og öryggi í allri vinnslu. Hins vegar er spuming hvort íslenskir hugbúnaðarframleiðendur séu al- mennt undir það búnir að hanna og breyta hugbúnaði sínum fyrir þessi kerfi.“ Bjöm sagði að Tölvuríkið/Alefli hf. myndi síðar á árinu kynna tölvukerfi fyrir hljóðver, tónlistarmenn, prentiðnaðinn og auglýsingaiðnaðinn. „Við munum kynna ný tónlistar- og umbrotskerfi frá Þýska- Björn E. Karlsson. landi, Svíþjóð og Bandaríkjunum. Þessi kerfi eru ný af nálinni og flokkast undir hugbúnaðar- og tölvukerfi næstu kynslóð- ar. Hér má nefna tónlistarkerfið Cubase/ DigiDesign frá Steinberg GmbH og Digi- Design og umbrotskerfið Calamus frá DMC GmbH og Stena Scanforce AB,“ sagði Bjöm G. Karlsson að lokum. Eysteinn F. Arason. MIKILL ÁHUGIÁ FISTÖLVUM - SEGIR EYSTEINN F. ARAS0N HJÁ FAC0 HF., TÆKNIVERSLUN „Nú þegar hefur átt sér stað veruleg- I aðinum og ekki ólíklegt að eitthvert ur samruni fyrirtækja á tölvumark- I framhald verði á þeirri þróun á 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.