Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1998, Side 19

Frjáls verslun - 01.11.1998, Side 19
maður ársins 1998 í íslensku atvinnulífi. Árangur Eimskipafélagsins hefur verið sérlega ánœgjulegur fyrir um þrettán þúsund hluthafa félagsins; milljörðum í rúma 23 milljarða á tœþum fimm árum. Hér er Hörður austur í sveitum, við Markarfljót, og með Stóra-Dímon í baksýn - en þau hjón FV-mynd: Geir Olafsson. forstjóri Eimskiþs, er maður ársins 1998 í íslensku viðskiptalífi. Markaðsverð hefur næstum fimmfaldast á um firnrn áruml fimleikaþjálfara, AGGF. Um er að ræða hóp sem hittist tvisvar í viku í hádeginu vestur í KR-heimili. Eg hef verið í þessum hópi í íimm ár. Þetta eru endalausar ælingar og puð og heldur manni líkamlega við.“ Þau Hörður og Áslaug eiga lítið hús austur í Fljótshlíð og kunna á fáum stöðum betur við sig. „Það skiptir engu hvort það er sumar eða vetur, rigning, sólskin eða bylur. Það er mér mikilvægt að komast annað slagið út úr hringiðunni og upp í sveit“ SB 19

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.