Frjáls verslun - 01.11.1998, Page 27
ÞRIÐJA HÆÐ
TIL VINSTRl
Er vinnusvæði þitt tölvan á skrifborðinu á þriðju hæð, gengið um aðaldyr inn
til vinstri, fram ganginn, inn um dyr á hægri hönd og svo þrjá metra áfram?
Og um leið og tölvan er utan seilingar, þá ertu í raun víðsfjarri öllum þeim
upplýsingum og verkefnum sem þú vilt vinna með, senda frá þér og taka á
móti? Með öfluga fartölvu í höndunum skapar þú þér nýjar aðstæður. Þú
vinnur ekki aðeins tíma, heldur vinnur þú þar sem þér hentar og þegar þér
hentar. Fartölva veitir þér frið til að hugsa og frelsi til að framkvæma.
Aukin framleiðni og ánægja koma síðan af sjálfu sér.
Einn af hornsteinum gæðakerfis EJS er að velja aðeins til samstarfs
birgja sem uppfylla þarfir kröfuhörðustu notenda upplýsingatækninnar.
EJS býður þér upp á fartölvur frá DELL og AST sem allar eru framúrskarandi
á sínu sviði. EJS býður öllum viðskiptavinum sínum upp á fyrsta flokks
þjónustu; leiðbeiningar við val á tölvu og fylgihlutum, sveigjanlega
greiðsluskilmála og örugga og hraða viðhaldsþjónustu.
tilboð:
• Intel 266MHz Pentium II örgjörvi
• 64 MB minni
• 4GB diskur
• Móðurborð með Intel 440BX kubbasetti
• 13,3" XGAskjár
• 16 bita hljóðkort og hátalarar
• 20X geisladrif
• Windows 98
• 3ja ára ábyrgð á varahlutum
kr. 245.900 stgr. m. vsk*
*Tilboð þetta gildir til loka janúár 1999 og miðast viö Dell Latitude CPi