Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1998, Síða 32

Frjáls verslun - 01.11.1998, Síða 32
Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða: ,,Verkefni nœstu missera hjá Flugleiðum er að vinna úr þeirri sterku stöðu sem félagið hefur byggt upp; í því liggja veruleg tækifæri til arðsamari rekstrar. “ FV-mynd: Geir Olafsson. Félagið hefur nú lokið uppbyggingarskeiði sem hefur einkennst af 10-15 prósenta árlegum vexti. Verkefni næstu missera er að vinna úr þeirri sterku stöðu sem félagið hefur byggt upp á markaðnum. I því liggja veruleg tækifæri til arðsamari rekstrar. Tíðar ferðir gefa félaginu færi á að sækja af meiri krafti inn á þá hluta markaðarins sem gefa mest af sér. Félagið hefur sömuleiðis sett sér sóknarmarkmið í öllum greinum ferðaþjónustu og bjartsýni ríkir um þróun ferðamannamarkaðar til Islands næstu misseri.” 35 Erna Gísladóttir, framkvœmdastjóri B&L: GOTT ÁR BLASIR VIÐ Brið 1998 hefur verið mikið uppgangsár og sala aukist mjög mikið en mikil samkeppni rikir á markaðnum, bæði í sölu á nýjum og notuðum bílum sem má glöggt sjá á öllum útsölum bílaumboð- anna að undanförnu. Eg held að horfurnar fyrir næsta ár séu góðar því enn á eftir að metta markaðinn eftir mörg undangengin mögur ár og má því búast við jafnmikilli sölu eða smá söluaukningu. Sala á notuðum bílum mun vonandi einnig aukast til að draga úr birgðamyndun bílaumboðanna.” 53 Erna Gísladóttir, framkvœmdastjóri Bifreiða- & landbúnaðarvéla: „Mikið uþpgangsár er að baki t sölu bifreiða og horfurnarfyrir næsta ár eru góðar." FV-mynd: Kristín Bogadóttir. Olgeir Kristjónsson, forstjóri Einars J. Skúlasonar: ,Áhrif aldamóta- vandans í tölvuheiminum uppgötvuðust - en hann verður leystur á komandi ári. “ 32 Olgeir Kristjónsson, forstjóri Einars J. Skúlasonar: ALDAMÓTAVANDINN LEYSIST ér finnst árið hafa verið ár fyrirtækjanna í greininni fremur en ár tækniþróunar og lausna, ár umbúða fremur en innihalds. Afurðir fyrirtækjanna hafa staðið í skugganum af blokkamyndun og misjöfnu gengi hlutabréfa. Áhrif aldamóta- vandans uppgötvuðust og upplýsingatæknin varð endanlega að neysluvöru með netvæðingu heimilanna. Rykið á fýrirtækjamarkaðinum mun setjast. Upplýsingafyrir- tækin munu þurfa að snúa sér að verkefnunum. Aldamótavandinn leysist. Eftirspurnin heldur áfram að vaxa með síst minni hraða. Kröfur til gæða og skilvirkni þjónustunnar fara vaxandi." ®
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.