Frjáls verslun - 01.11.1998, Page 36
Gunnar Dungal, forstjóri Pennans, var einn helsti frumkvöðullinn að stofnun Listasjóðs
atvinnulífsins. 40 fyrirtœki eru innan vébanda sjóðsins og hefur hann keypt verk af 30
listamönnum frá stofnun 1994. FV-myndir: Geir Ólafsson.
birtust á léreftinu þegar hann var að mála
sitt frægasta verk, Næturvaktina.
Þegar kemur fram til okkar tíma tóku
efnamenn, iðnrekendur og broddborgarar
við hlutverkinu og tóku fátæka listamenn
undir sinn verndarvæng, keyptu handa
þeim léreft og pensla, leigðu undir þá
vinnustofur og eignuðust verk þeirra.
I nútímanum nýtur sú hugmynd nokk-
urrar hylli að stór fyrirtæki og stofnanir
hafi tekið við þessu hlutverki erkiher-
toganna og aðalsins. Það sé því að ein-
hverju leyti skylda þeirra að styrkja
listamenn með Ijárframlögum eða kaupum
á verkum þeirra.
Ur okkar samtíma höfum við dæmi um
t.d. bankastofnanir sem hafa ráðið unga
listmálara til þess að kompónera fyrir sig
veggmálverk, tryggingafélög kaupa
hljóðfæri og lána efnisnemendum og stutt
er síðan fyJjafyrirtækið Pharmaco lét einn
af virtustu málurum þjóðarinnar, Kristján
Davíðsson, mála málverk á heilan vegg í
anddyrinu.
ÞEIR GERDU GARÐINN FRÆGAN
Við þekkjum dæmi um ástríðufulla og
afkastamikla listsafiiara í stétt atvinnu-
rekenda og er Þorvaldur heitinn Guð-
mundsson í Síld og fisk án efa frægasta
TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson
dæmið. Margir vita að Sverrir Kristinsson
fasteignasali safnar málverkum og það
sama má segja um Sævar Karl klæðskera,
Gunnar Dungal, eiganda Pennans, og
þannig mætti eflaust telja áfram. Einnig
mætti nefna Ragnar Jónsson í Smára,
Markús ívarsson í Héðni og Sverri Sig-
VERDMÆTI IN LEYNAST í LISTINNI
/ Islensk fyrirtæki ha listaverkakauþum. Mörg s svo tug ■“■J yfr á öldum voru flestir listamenn 1 háðir velvild konunga eða her- U toga sem keyptu verk þeirra, réðu þá sem heimiliskennara eða styrktu þá fa meö örfáum undantekningum enga stefnu í tór fyrirtœki eiga engu aö síöur mikil dulin verömœti um milljóna skiþtir í listaverkum. með fjárframlögum. Um þetta eru til urðsson í Sjóklæðagerðinni. margar skemmtilegar sögur og ein sú Þessir menn hafa orðið yngri stjórnend- frægasta áreiðanlega af Rembrandt sem lét um fyrirtækja fyrirmynd að mörgu leyti og aðalsmenn borga fyrir að andlit þeirra meðal annars blásið þeim í brjóst vilja til
36