Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1998, Síða 51

Frjáls verslun - 01.11.1998, Síða 51
MARKAÐSMAL r tvo mismunandi auglýsingabæklinga eða risakálf fýlgja blaðinu og lesendur eru hættir að reka upp stór augu þótt þeir sjái opnuauglýsingar í fullum lit. Það sem mér finnst einna merkilegast er að það virðist vera einhvers konar lögmál að þegar framboð auglýsingamiðla eykst fjölgar auglýsingum í Morgunblaðinu mest,“ sagði Leópold. En hvaða verkefni skyldu vera eftir- minnilegust af viðfangsefnum AUK á árinu? „Svona fljótt á litið dettur mér fyrst i hug að nefna „Anda“ herferðina sem við unnum fyrir Sjóvá-Almennar í vor. Þar tókst okkur að koma tiltölulega flókinni huglægri vöru í auðskilið myndrænt form — og það er erfiðara en margur hyggur. Til að fá landsmenn til að festa í huga sér endurgreiðsluþáttinn í Stofni ákváðum við að sýna endur með mismunandi hár- greiðslur. Þetta þóttí mjög áræðið fyrir- fram og ekki voru allir á eitt sáttír hvort rétt væri að nota húmor á þennan hátt til að kynna jafn alvarlegar vörur og tryggingar. En tíl að gera langa sögu stutta þá féll þetta í góðan jarðveg hjá viðskiptavinum og léttí ímynd félagsins. Verkefni sem við höfurn unnið fyrirTóbaks- varnanefnd hafa alltaf verið mjög skemmtileg. Að vísu var ekki kostur að vinna ýkja mörg verkefni fyrir nefndina á þessu ári en ég verð þó að nefna auglýsingaplaköt sem hönnuð voru fyrir nýju strætóskýlin og voru meðal þeirra fyrstu sem þar birtust. Oliufélagið opnaði í sumar nýja þjónustustöð á Artúnshöfða og fengum við það skemmtilega verkefni að hanna heildarútlit stöðvarinnar, þ.e.a.s. lógóið, umbúðirnar og allar merkingar utan húss og innan auk markaðssetningarinnar. Þetta var geysistórt verkefni og krefjandi þar sem stöðin var reist á mettíma og þeir dagar sem við höfðum tíl ráðstöfúnar því ekki ýkja margir. Hvíta húsið sá um markaðssetja LGG, nýja afurð Mjólkursamsölunnar, sem sló í gegn. Að lokum verð ég að geta þess að Brimborg kom nýlega með Ford í viðskipti tíl okkar og við höfum verið að móta með þeim spennandi auglýsingastefnu sem vonandi á eftír að skila sér vel á næsta ári,“ sagði Leópold að lokum. 33 PAPPIR FYRIR ALLAR GERÐIR TÖLVUPRENTARA LJÓSRITUNARPAPPÍR REIKNIVÉLARÚLLUR FAXRÚLLUR G RAFIK UMBROTí SETNING ÚTKEYRSLA' MAC / PC FILMU OG PLÖTUGERÐ ÖLL ALMENN PRENTUN BÓKBAND Prentsmiöjan Grafík hf. • Smiöjuvegur 3 ■ 200 Kópavogur • Sími: 554 5000 ■ Fax: 554 668,1 Vilji og vandvirkni í verki! ■■■■■■■■■i HBHB 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.