Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1998, Page 57

Frjáls verslun - 01.11.1998, Page 57
Stornotandi Láttu ekki góma þig í rö-ngum flokki!!! Stórnotendur er óskriftarflokkur hjá Símanum GSM, sniSinn að þörfum þeirra sem nota símann mest. Stórnotendur greiða 20% lægra gjald fyrir mínútuna. A móti kemur að mánaðargjaldið er hærra. Sem dæmi má nefna að mínátan kostar aðeins 5 kr. á kvöldin og um helgar íStórnotendaflokki ef viðkomandi er jafnframt íGSM Par áskriftarflokki. Ef þú talar íþrjár klukkustundir eða meira á mánuði er hagkvæmara fyrir þig að vera Stárnotandi. A vefsíðu Símans GSM, www.gsm.is, er reiknivél þar sem þú getur kannað hvort þú átt heima íStárnotendaflokki eða ekki. F:I»I»]7000 Gjaldfrjálst þjónustunúmer SIMINN GSM www.gsm.is

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.