Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1998, Page 65

Frjáls verslun - 01.11.1998, Page 65
HÉR & NÚ / SlA ÍSLENSKI LÍFEYRISSJÓÐURINN Veldu þína eigin braut í lífinu 2% til viðbótar í lífeyrissparnað þinn - skattfrjálst Um næstu áramót verður öllum heimilt að leggja 2% til viðbótar af launum í löggildan lífeyrissparnað - shattfrjálst. Þetta þýðir að hægt verður að greiða allt að 12% í lífeyrissparnað. Islenski lífeyrissjóðurinn er fullgildur lífeyrissjóður sem er öllum opinn. Islenski lífeyrissjóðurinn gaf 11% ávöxtun á ársgrundvelli íyrstu 9 mánuði ársins. Vissir þú að nýleg könnun leiddi í ljós að 65% Islendinga á aldrinum 50-60 ára telja sig ekki hafa tryggt sér nægilegt fjárhagslegt öryggi á eftirlaunaaldrinum?* Þvx ekki að nýta sér 2% til viðbótar í vaxandi sjóði með góða ávöxtunarmöguleika! * Samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunnar í nóvember. Lífsbraut Islenska lífeyrissjóðsins - nýttval í lífeyrissparnadi. Lífsbrautin Lífsbrautin gefur sjóðfélögum kost á að fjárfesta í þremur mismunandi deildum: Lífl Langtímaávöxtun -góð langtímaávöxtun með skammtíma ávöxtunarsveiflum. II Á h æ 11 u d r e i f i n g -hófleg áhætta með langtíma ávöxtun að stefnu. III Stööugleiki -áhættuminnsta deildin með litlar ávöxtunarsveiflur. Kynntu þér lífeyrismál hjá ráðgjöfum Landsbréfa og í Landsbankanum um allt land. LANDSBREF HE Ætn - 7( /f„ Atlx/n - Át/ r SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 535 2000, BRÉFSlMI 535 2001

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.