Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1998, Síða 73

Frjáls verslun - 01.11.1998, Síða 73
Evrópusambandið er hart í horn að taka brjóti fyrirtæki samkeþþnislög. R FYRIR AÐ HINDRA SAMKEPPNI! Evróþusambandið nokkur fyrirtæki um tugi milljarða fyrir samkeþþnislagabrot. eru afar athyglisverðar sektir. En hvað með Island? að kaupa ódýrar Audi og Polo bifreiðar. Höfuðstöðvunum var þetta mikill þyrnir í augum því þetta kom niður á sölunni á dýrari mörkuðum og umboðsmenn í Þýskalandi og Austurríki voru óhressir. Ráðamenn VW reyndu með ýmsum ráðum að hamla gegn þessum endurútflutningi. Ráðstafanir þeirra fólust einkum í eftir- farandi: • Umboðsmaður fékk því aðeins bónusgreiðslu að selt væri til innlends aðila og/eða viðkomandi bifreið væri skráð á Italíu • Bónus vegna sölu utan umboðsmanna- svæðisins var háður því að slík sala færi ekki yfir 15% af heildarsölu viðkomandi umboðsaðila. • Höfuðstöðvarnar sáu til þess að um- boðsmenn hefðu litlar birgðir, m.a. með því að aígreiða minna magn en pantað var • Þá voru afslættir til umboðsaðila veittir þannig að hluti þeirra kom fram á reikningi en það sem eftir stóð af afslætt- inum var greitt síðar, svo íramarlega sem viðkomandi bifreið heföi ekki verið seld út fýrir Italíu • Farið var fram á við viðskiptavini að þeir skrifuðu undir yfirlýsingar um að þeir myndu ekki selja keypta bifreið innan þriggja mánaða eða fyrr en eftir 3000 km akstur • Umboðsaðilum sem höfðu selt bíla til annarra landa var sagt upp á grundvelli ákvæðis í umboðsmannasamningi sem BRÉF FRÁ BRUSSEL: Eggert B. Ólafsson, hdl. heimilaði uppsögn með tilteknum fyrir- vara án þess að tilgreina þyrfti ástæðu • Fylgstvarmeðendurútflutningimeðþví að rekja framleiðslunúmer (Chassis Numbers) Volkswagen mun ætla að una úrskurði framkvæmdastjórnarinnar sem slíkum en áfrýja upphæð sektarinnar til Evrópudóm- stólsins þar sem hún sé í engu samræmi við eðli brotsins. Eins og hin háa sekt gefur til kynna eru aðgerðir eins og þær sem VW greip til í þessu máli litnar mjög alvarlegum augum af Evrópsambandinu. Eitt helsta markmið ESB er að mynda einn sameiginlegan markaði og hvers konar viðskiptaaðferðir sem ganga í öfuga átt, þ.e. miða að því að skerma af markaði eru eitur í beinum samkeppnisyfirvalda ESB. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.