Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1998, Síða 81

Frjáls verslun - 01.11.1998, Síða 81
FOLK |-J-| itt starf felst aðallega í því aðstoða íyrirtækjaþjón- I l'i I uslu °g markaðsviðskiptasvið bankans við að LiU kynna fyrirtækið og þjónustu þess fyrir við- skiptavinunum. Þessu til viðbótar stýri ég almennu mark- aðsstarfi og hef umsjón með almannatengslum," segir Hulda Dóra Styrmisdóttír, forstöðumaður markaðsþjón- ustu Fjárfestingabanka atvinnulifsins. Fjárfestíngabankinn, eða FBA, eins og hann er jaínan nefndur, er ungt fyrirtæki, sem tók við starfsemi tjárfest- ingarlánasjóða atvinnulífsins 1. janúar sl. Þar vinna nú um 70 manns. „Við höfum talsverða sérstöðu, erum eini bankinn sem sérhæfir sig í þjónustu við atvinnulífið, við rekum ekki útibú, erum á einum stað og seljum ekki staðlaða þjónustu heldur lögum okkar þjónustu að þörfum við- skiptavinanna." Hulda hefur starfað hjá FBA ffá 1. mars á þessu ári og hefur því eðlilega mótað starfið frá grunni sem hún segir að hafi verið ákaflega skemmtilegt og gefandi. „Það var ekkert markaðsefni tíl og því höfum við þurft að búa til allt sem höfum þurft að nota. Mitt starfssvið er einkum hér innanhúss við að aðstoða hinar ýmsu deildir og ég hitti þvi sjaldan hina eiginlegu viðskiptavini bank- Við þurfum einnig að kynna okkur fýrir fjármálafýrir- tækjum erlendis sem við eigum samskiptí við. Nú þegar komnir eru hluthafar inn i bankann, aðrir en ríkissjóður, þarf líka að kynna starfsemina fýrir þeim. Þannig eru verkefnin sem ég er að fást við mjög ólík innbyrðis." Hulda sér ekki aðeins um kynningarmálin eins og þau snúa að viðskiptavinum bankans heldur er innra mark- aðsstarf einnig mikilvægur þáttur í því sem hún gerir. „Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn okkar viti ávallt um helstu verkefni og stöðu þeirra og þess vegna er haldinn hér fundur á hveijum morgni klukkan hálfníu. Þar mæta nær allir starfsmennirnir og við förum yfir stöð- una. Það þarf að hyggja að innra kynningastarfi, m.a. til Hulda Dóra Styrmisdóttir lærði hagfræði í Ameríku, tók MBA í Frakklandi og veitir markaðsþjónustu FBA forstöðu. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. HULDA DÓRA STYRMISDÓTTIR, FBA að allir séu samtaka um hvernig bankinn sé kynntur og hvernig rétt sé að taka á hinum ýmsu málum sem upp koma bæði gagnvart starfsmönnum og utanaðkomandi.“ Þegar 49% hlutur ríkissjóðs í FBA var boðinn tíl sölu var umsjón með kynningarstarfi í höndum Huldu. „Þetta var skemmtílegt verkefni sem gekk mjög vel. Við erum afskaplega ánægð með viðtökurnar og hlökk- um til árangursríks samstarfs við nýja hluthafa í framtíð- inni.“ Hulda Dóra nam hagfræði við Brandeis University í Ameríku en fór síðar í framhaldsnám við INSEAD í Frakklandi og lauk MBA prófi það- an. Hún hefur starfað víða, en þó alltaf við verkefni sem tengjast miðlun upplýsinga. Hún var ráð- gjafi hjá VÍB, fréttamaður á Stöð 2, starfsmannastjóri á Hótel Sögu og áður en hún kom til FBA vann hún hjá fyrirtæki sem heitir Hugtök og fæst við markaðsráðgjöf. „Mér finnst að allt sem ég hef starfað og lært nýtist mér í þessu starfi, hvert með sínum hætti. Ég hef fengist við fjármál, markaðs- mál, fjölmiðla og starfsmannamál og þetta kemur mér allt tíl góða.“ Hulda Dóra er gift Haraldi Ásgeir Hjaltasyni, sviðsstjóra rekstrarráð- gjafarsviðs VSO ráðgjafar, og þau eiga tvo syni, 3 og 5 ára. „Síðan synir mínir fæddust hef ég ekki rækt nein önnur áhugamál og mun ekki gera íyrr en þeir verða stærri. Þegar ég er ekki í vinnunni vil ég vera hjá þeim.“ B3 TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.