Fregnir - 01.03.2005, Síða 43
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða
miðstöð er veitt ráðgjöf til starfsfólks
skólasafna, svo sem vegna húsbúnaðar og
bókavals. Þar er tekið við bókapöntunum
frá skólunum, bækur og önnur gögn skóla-
safna eru flokkuð, skráð og plöstuð.
Lánþegar skráðir og lánþegakort prentuð.
A skólasafnamiðstöð starfa sex starfs-
menn í fimm stöðugildum, þar af þrír
bókasafnsfræðingar.
2000 2001 2002 2003 2004
2.179 1.162 1.231 1.591 935
Yfírlit yfír flokkun og skráningu á skóla
safnamiðstöð 2000-2004
2000 2001 2002 2003 2004
22.035 21.052 25.491 29.289 29.641
Frágangur safngagna, eintakafjöldi 2000-2004
Margrét Björnsdóttir forstöðumaður
Sjötti aðalfundur Uppýsingar
haldinn 9. maí 2005 í Þjóðar-
bókhlöðu
Dagskrá fimmta aðalfundar Upplýsingar
mánudaginn 9. maí 2005, kl. 15:15 í fyrir-
lestrasal Þjóðarbókhlöðu, sbr. 8. gr. laga
félagsins:
a) Skýrsla stjómar.
b) Skýrslur hópa og nefnda.
c) Reikningar félagsins.
d) Fjárhags- og framkvæmdaáætlun næsta
starfsárs.
e) Árgjald fyrir 2006.
f) Lagabreytingar og skipurit.
g) Kosning stjómar og varamanna sbr. 5. gr.
h) Kosning skoðunarmanna reikninga.
i) Kosning í nefndir.
j) Önnur mál:
1) Afhending viðurkenninga fyrir bestu
íslensku fræðibækumar fyrir böm og
fullorðna fyrir árið 2004.
2) Fyrirlestur - Efnið verður tilkynnt
síðar á póstlista félagsins.
3) Annað.
Sérstakt fundarboð fylgir blaðinu. Enn-
fremur tillögur til lagabreytinga.
Veitingar verða í boði félagsins.
Stjórn Upplýsingar
Aðild að Upplýsingu
Vakin er athygli á þeim faglega og ljár-
hagslega ávinningi sem er samfara full-
gildri aðild að félaginu, þ.e.:
V Aðgangur að faglegri umræðu og fræðslu
um bókasafna- og upplýsingamál.
V Félagslegur ávinningur af því að tilheyra til-
teknum faghópi og geta deilt reynslu og
sameiginlegum vandamálum með félags-
mönnum.
V Ókeypis þátttaka í árvissri jólagleði.
V Áskrift að fagtímaritinu Bókasafnið sem
kemur út einu sinni á ári og hefur að geyma
fræðilegar greinar á sviði bókasafns- og
upplýsingamála.
V Áskrift að fréttatímaritinu Fregnir sem
kemur út þrisvar á ári og flytur m.a. fréttir af
starfsemi félagsmanna, því sem efst er á
baugi í bókasafnaheiminum hér á landi og
erlendis, ennfremur frásagnir félagsmanna
af ráðstefnum.
V Réttur til að sækja um Ferðastyrk Upplýs-
ingar sem er kr. 20.000 fyrir verkefni er-
lendis og kr. 10.000 fyrir verkefni innan-
lands, sbr. reglur sjóðsins www.upplvsing.
is/umfel/ferdasiodur.htm
V Réttur til að sækja um ferðastyrk NVBF að
upphæð 7.000 norskar krónur sem veittur er
árlega einum aðila á hverju Norðurlandanna
til endurmenntunar og/eða námsferðar innan
Norðurlandanna, sjá http://inet.dpb.dpu.dk/
nvbf/nvbf.html
V 10% afsláttur af námskeiðum Endurmennt-
unar Háskóla Islands á sviði bókasafns- og
upplýsingafræða.
V 20% afsláttur af Landsfundi Upplýsingar
sem haldinn er annað hvert ár.
V Afsláttur af ráðstefnugjaldi á árlega heims-
ráðstefnu IFLA sem er einn stærsti við-
burðurinn í bókasafnaheiminum ár hvert.
V Afsláttur af ráðstefnugjaldi á ársþing IASL
sem er sérstaklega áhugavert fyrir starfsfólk
skólasafna.
V Aðgangur að viðburðum NVBF á félags-
verði, m.a. ráðstefnur og kynnisferðir, sjá
http://inet.dpb.dpu.dk/nvbf/nvbf.html.
V Aðstaða fyrir fundi, m.a. fyrir faghópa og
nefndir Upplýsingar, að Lágmúla 7.
V Aðgangur að öllu félags- og faglegu starfi
Upplýsingar á félagsverði.
Nánari upplýsingar um félagið er að finna,
á vefsetri þess www.upplysing.is.
Stjórn Upplýsingar
30. árg. - 1. tbl. 2005 - bls. 43