Alþýðublaðið - 09.08.1969, Page 5
Aliþýðubl(aðið 9. ágúst 1969 5
■■■■■ ■■■■■
Alþýðu
'B X. ® X.
Frarakvœmdastjórlí
I’órir Sæmundssoa
Ritsijórl:
Krutjón Ðeni ÓUfison (ibj
FrétUstjóri:
Si(urjóa JÓhannsson
Auglýsinfut jóri:
Sigurjón Ari SigurjónssOO
Ótgefandi:
Nýja útgófafclagið
Prcnsmiðja Ali>ýðubla5sinj;
■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■
■■■■■ ■■■■■ •■■■■ ■■■■•
■■■■■ ■■■■■ ■«■■■
_____ ■■■■■ ■■■■■ ■•■■■
■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■
■■■■■ ■■■■■ ■■■■■
■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■
■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■
■■■■■ ■••■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■
■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■•■■■
■ ■■■■ ■■■■■
■■■■■ ■■■■■
ENDURHÆFING
Eitt af megineinke'nnu'm nútíma þjóðfélags eru þær
öru verk- og tæknilegu framfarir, er verð:a frá degi
til dags. Nýjar vinnuaðfer-ðir ryðja sér rúm, ný og af-
kastamikil tæki koma til sögunnar og ný og áður ó-
þekkt efni eru tekin í notkun-
Samfatra þessari þróun verða ýmsar starfsgreinar,
sem veitt hafa mörgum höndum vinnu, ákaflega við-
kvæmar fyrir áhrifum vélvæðingarinnar og hinnar
nýju tækni og ákv'eðnar atvihnugreinar, sem áratug
eftir áratug haía framfleytt fleiri eða færri einstak-
linguim, geta af þessum sökum horfið skyndifega af
sjónarsviðinu. í íslenzkri sögu eru mörg dæmi slíkra
umskipta, — þeirra erfiðleifca, folksflótta og jafnvel
landauðnar í annars vel byggilegum landshlutum, sem
öf því hefur hlotizt, — að fótum hefur skyndilega ver-
inýrra tíma, — nýrra framfara á sviði tæfcni og visinda-
í mörgum tilvifcum er hér jafnframt um að ræða
starfsgreinar, sem krafizt hafa áfoveðinnar sérmennt-
unar og enda þótt stöðnun eða j af nvel skyndilegt hrun
þeirra hafi efcki þau geigvænilegu áhrif á heil byggð-
arlög, sem að framan er lýst, þá eru afleiðingarnar
eigi að 'siður þunigbærar þeim einstafclmgum, sem
átt hafa alla afkomu sína undir atvinnurekstri þeim
sem er að líða undir lok.
Jafnvel þess'ir erfiðleikar h'afa sagt tif si'n í hinu
litla þjóðfélagi ofokar íslendinga og í því sambandi
má 'geta þess, að af þeim rúmlega 60 iðngeinum, sem
löggiftar eru hér á land'i, mun vera um fimmtungur,
þar sem engir nýir nemendur hafa hafið störf um
marga ára skeið. Þetta á vitaskuld rætur sínar að
rekja til þess, að afkomumöguleikar í iþessum starfs-
greinum eru með þeim hæitti, að þær laða efoki til sín
ungt fólk, nýja starfstorafta.
í flestum tilvikum er fátt og lítið við þeSsu að géra,
við engan að sakast nema breytta tíma, verklegar
nýjungar og auknar framfarir. Hins vegar er full
ástæða til þess að gefa gaum málefnum þess fólks,
sem stundað hefur þessi sérhæfðu störf, heldur enn
starfsþeki sínu ósfoertu að rnestu eða öllu leyti en sér
fram á minnkandi atvinnumöguileifoa, óvissa fram-
tíð, sem engan óraði fyrir á þeim tímum, er sénmennt-
unarinnar var aflað.
í nálægari löndum hafa þessi vandfovœði einstak-
linga og heilla byggðarfaga verið tekin föstum hönd-
um og reynt að finna leið til lausnar- í flestum ti'lvik-
um beitir ríkisváldið sér fyrir ýmiss foonar enduihæf
ingamámskeiðium, þegar svona er ástatt og leitast
þá við að kenna ný vinnubrögð, sem gætu nýtzt þvi
fólki, sem slíkum vandfovæðum hefur átt að mæta
og gert því mögulegt að hagnýta sér að einhverju
leyti fyrir kunnáttu sína.
Endurhæfingamámskeið á borð við þesisi voru mjög
til umræðu á yrkisskóláþingi því, sem háidið var hér
í Réykjavík í s'umar og er full ástæða til þess, að ís-
lendingar gefi gaum að reynslu nágrannaþjóðanna í
þeim efnum, og reyni að tilöinfoa sér hana eftir því,
sem föng eru á.
HEYRT OG SÉÐ ...
□ Stúlkan á myndinni er Romina Power, 17 ára dóttir hins láína
leikara, Tvrone Power og leikkonunnar Lindu Christian. Romina
er metna.Sargjörn stúlka og fastráðin í a5 verða kvikmyndastjarna
og nú hefur henni tekizt aff næla sér í hlutverk, sern upphaflega
var ætluð Iru prinsessu af Fiirstenberg. Það er í spænsku hippíamynd
inni „Las trompetas del Apocalipsis," og Romina ærir sig kuilótta
þó að framlag hennar eigi mestmegnis að felast í djörfum nektar-
senum.
Þess má geta, að Romina var skírð þessu óvenjulega nafni af
þeim sökum? að foreldrar hennar héldu brúðkaup sitt í lítilli
kirkju í Róm.
•■■■■
□ Loksins hefur Ingmar Bergman sænski kvikmyndastjórinn og
kvikmyndahöfundurinn, fengizt til að taka að sér stjórn á stármynd
fyrir Hollywood. Það verður „Pétur Gautur,“ sem Bergman svið
setti fyrir 12 árum í Svíþjóð. Talað er um} að Max von Sydow muni
leika titilhlutverkið og Liv Ullman Sólveigu.
□ Oftast eru það Ijósmyndararnir, sem sitja um hana og elta hana
á röndum, en Gina Lollobrigida er sjálf prýðisgóður Ijósmyndari og
hefur gaman af að snúa þessu við. Hún hefur tekið mjög athyglis-
verðar myndir fyrir ítölsk tímarit árum saman, og I næsta mánuði.
hefur henni hoðizt nýtt starf sem Ijósmyndari hjá fornleifafræð-
legum leiðangri} er halda skal til austurlanda nær. Hvort „La Lollo“
eggur leikstarfsemina á hilluna og gerist atvinnuljósmyndari, er ó-
víst, en þarna gefst henni tækifæri til að spreyta sig á vísinda'egu
verkefni, sem hún tekur alvarlega. Aðdáendum sínum til sorgar
hefur hún sagt, að hún ætli algerlega að heiga sig myndatökunni í
þetta sinn og ekki láta sjá sig á einni einustu mynd. En fornleifa-
fræðingarnir eru þegar farnir að telja dagana þangað til lagt ve.ð-
ur af stað!
■ lill
•■■•■
• •»■»
sBsn
i
!«?
(•••■
!••■■
a::t
■■■■■ ■■■■•
■■■■■ -«■••■ ■■■■■ ■■■■■
■■■■■ ■■■■■
■■■■■ ■••>». ■■■■■ ■■■■■ ■••■■ ■■■•■ ■•■■■ ■■■■■
•■■■■ ,,,,, •■■■■ •■■■■ ■■•■■ ■•■■■ •■■■■ ■■■■■
•■••■
■■■•■
■■■■• ■■•■• ■■■■■ . :•■■■■ . _________________ _____
• ■■■■ •■■■■ ■■■■■ •■■■■ ■■■■• ■■■■■ itiai ..... ----- ------- -------- -------
■■■■• ■■■■■ •■••> ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ •■■■■ ■■■■• ■•■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■•■
■ ■■■■ ■■■■■ «■■■
■ ■■■■ ■■■■■ ■■■■
■ ■■■■ ■■■■• ■■■•
■■•■n
□ Við og við blossa upp óeirðir f Norður-írlandi, og sýnir þessi mynd, hvernig umhorfs var á götu
i Belfast á sunnudag, þegar 800 mótmælendur gerðu tilraun til að eyðileggja húsnæði kaþólsks fólks.
30 lögreglumenn særðust f átökunum og 55 manns voru teknir til fanga.
iiiið