Alþýðublaðið - 09.09.1969, Síða 11

Alþýðublaðið - 09.09.1969, Síða 11
Aliþýðublaðið 9. s'eptember 1969 11 Maðurinn L Framhald af bls. 7. í heimi pólitískra klækja og alþjóðlegra njósna. Hann er eins konar „James Bond“; ævintýramaður, er sleppur úr hverri raun, og gætir þess að haía lögin ávallt sín megin. Jafnvel Perry Mason bliknar við hliðina á James' Donovan, þó að hinn fyrrnefndi sé skáld- sagnapersóna, en sá síðarnefndi sannsögulegur. — Bandaríkin Vesaas kvöldvaka vierður haidin í Norræna- húsiniu í kvöld og anrjað kvöid kl. 21, bæði kvöldin. KSelgi Sæmundsson, ritstjóri, flytur situtt yfirlit um skáldskap Hallidis Moren Vesaas cig Tarje Vesaas. S'káldhjónin lesa upp úr verkum sínum. — Allir velkomnir meðan húsrúim leyfir. Alþýðublaðið óskar eftir sendlum fyrir og eftir hádegi. Alþýðublaðið óskar eftir blaðburðarbörnum í Fossvogi, Skipasundi, Tjarnargötu, Breiðholti og Kleppsholti. Framh. öls. 2 Um síðustu helgi lét „Los Angeles Times“ þess getið, að sovézka ríkisstjórnin mundi væntanlega innan fárra daga gera ríkisstjórn Bandaríkjanna aðvart um það, hvort hún hefði áhuga á viðræðum um takmörk un vígbúnaðar í heiminum. — Fréttaritari blaðsins í Moskvu, Richard Reston, lét í það skína eftir áreiðanlegum heimildum, að ambassador Sovétríkjanna í Bandaríkjunum, mundi flytja bandarísku ríkisstjórninni boð- skap sovézku stjórnarinnar þar að lútandi, er hann kæmi aftur til Washington einhvern tíma í mánuðinum, en hann er nú í Moskvu. — NORRÆNA HÚSIÐ BREYTT SÍMANÚMER IIÖFUM FENGIÐ NÝTT SÍMANÚMER 844 50 SMYRILL — Ármúla 7, sími 84450. LOFA GÓÐU Framhala af bls. 16 herrafötum. Sérstaka athygli vöktu pelsar úr íslenziku’ lambaslkinni, sem framleidd- ir eru hjá ísfeildi 'hf. Pelsar þessir eru fisléttir og álkaif- Íega fallegir. Framleiðís'la þcss. er einl um við það mið uð, að hiún seljist á erlenduimi markaði, enda er hér um af- ar dýra framlieiðslu að ræða. Tækniskóli íslands U'nidirbúnlimgsdei'ldin á Akureyrr gietur enn te'kið við fáeinum nemendum. — Námsefni hið sarha og prófkröfur hinar sömu og í Reykjavík. — Kenhisla hefet í byrjiun októ- ber n.k. Upplýsingar veitir Jón Sigurgeirsson, 'skóllastjóri, Akureyri, sími 11274. Nýja símanúmeriÖ SEKÐfBÍLASTÖÐIN Borprtáni 21 Viöskipfamenn eru beðnir að athuga, að símanúmer s'töðv- arinnar ier nú 25-300 VÖRUBÍLASTÖÐIN ÞRÓTTUR, Borgartúni 33. HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar. — Klæði £ömul húsgögn. — Úrval af góðu áklæði, meðal annars pluss í mörgum litum. — Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, BERGSTAÐASTRÆTI 2 — SlMI 16807. Frá Vélskóla íslands Skólinn verður settur mánudaginn 15. sept- emher kl. 2. Innritun fer fram 10. og 11. sieptembpr kl. 9 —12. Inintökupróf í 2. stig verður 12. septem- ber. Skólastjóri. BÚTAR! BÚTAR! ' BUTASALAN BYR Álnavörumarkaður

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.