Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 3
Alþýðubl'aðið 30. september 1969 3 Olíukyndingin í Breiðholti bilar Er kerfið gallað? ReyikjavLk — ÞG □ O'líukynd ngin í Breið- 'hcilt::(hrverifi bilaði um Mulklk- an hiáif þrjú í gær og lcomst clktki í lag fyrr en iklulklcan 8 í gærlkvcldi. Bilanir á kenfinu hafa ver ð tíðar irndanfarin tvö ár, og eru íbúar Breið- holtshverfis orðnir óánsegðir cg komizt hefur upp kvittur um það, að galli sé á uppsetn ingu kerf sins. Aiþýðublaðið haifði sam- band við Fjarthitun hf., sem sá um uppsetningu Ikyndi- fceilfis ns og hefur annazt við hald þess síðan. Fengust þær upplýsingar, að það hafi ver ið ketiSltnn sem bilaði í gær, en sú b lun hafi efklki verið stór. — Blaðið innti eftir því, Frli 5. síðu. Agreiningurinn í Hafnarfirði: Málið rætt í bæjarstjórn - hefur ekki áhrif, segir talsmaður Skip- héls Reykjavík HEH. Mikill ágreiningur hefur ris- ið i Hafnarfirði um framkvæmd kosninganna á sunnudag. For- maður Áfengisvarnarnefndar Hafnarfjarðar kærði kosning- una til bæjarráðs. Skiphóis- menn höfðu fengið heimild meirihluta kjörstjórnar að hafa fulltrúa sína í kjördeildum, en vínandstæðingar segjaát ekki, hafa fengið að vita um þetta fyrr en um það bil, er atkvæða- greiðsla hófst. Verður málið nú væntanlega tekið fyrir í bæjar- ráði og væntanlega bæjarstjórn. Blaðið hafði samband við einn af forráðamönum Skiphóls í morgun og kvað hann það fráleitt, að andstæðingar vín- Fr’ bls. 5. Frá Fóstruskóla Sumargjafar Nemendnr 1. bek'kjar mæti miðvikudag- inn kl. 10, að Lækjargötu 14b. Nemendur 2. bekkjar mæti fimmtudag- inn 2. okt. kl. 10. Skólastjóri. Hefopnað lækningastofu í Garðastræti 13, sími 16195. Viðtalstími í oktcber verður mánudaga og fimmtudaga kl. 14—14.30. Frá 1. nóvember verður viðtals- tími eftir beiðni eða 'klukkan 10—11 alla daga og miðvikuídaga kl. 17.30—18. Síma- tími V2 klukkustund fyrir viðtalstíma í stofu- síma. BERGÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR, lækbir. HELLU - oíninn er „ú fwmleidd„, i telm 55mm og 82 mm og þrýstireyndur með 8k9/cm2 HELLU fullnœgir öllum skilyrðum til oð tengjost beint við kerfi Hitaveitu Reykjavíkur. hasstæðir greiðsluskilmálar. STUTTUR AFGREIÐSLUTlMI. OFNASMIÐJAN H.F., Einholti 10 — Sími 21220. Uf&fd Hafaarstræti 18 Laugavvegi 84 Laugavegi 178

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.