Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 30. september 1969 varpaði einu sinni: ,,Það er varla til sá stjórnmiáHamaður. sem fæst vig heilbrigð smál, sem getur varizt þeirri hugs- un, að eiginlega þyxfti að þv nga mennina til að ' öðl- ast hamingjuna,. svo oft verð ur rnaður var við va'nþefelk- inigu, tregðu og feseruleysi. Sjálfsaigt mætti spara millj- arða marika og nota þá til nytsamtegra, afm'ennra þarfa, ef hægt væri með boðum og banni að þv nga menn til að forðast heilsuspillandi lifnað- ahhætti. En heilsiuvernd eða heilsurækit v'erður eklki þiv' ng uð upp á fólk með tilskipun- um“ . í raun og veru kemur hér ekíkert annað að gagni en stöðugur áróður, upplýsinga- starfsemi og áminningar. Það annast stjórn n í Bonn og þingið og þær stofnanir, sem það getur falið þessi máil; það gera læknar og heilsuvernd- arstöðvar. Þó er meira og meira talað um hið tækn'- lega, en það þýðir eiklki, að aðeins sé um lfkamlegt heil- brjgði að ræða. Tauga- og Heilsuvernd er enda- laust starf □ Læknisfræðileg krabbaverndarrannsókn kostar að meðaltali 26 þýzk mörki; Iæknisaðgerð krabbameins sýkingar, sem finnst á byrjunarstigi 300 DM; aðgerð vegna krabbameins á hærra stigi kostar aftur á móti 30.000 DM — eða lífið. Um lækningu á krabbameini á hæsta stigi er alls ekki að ræða. Á svo einfaldan en áhrifaríkan hátt, lýsir þýzkur læknir því, sem kallað er „krabbavernd“. eftir reglunni „að það er isuðveldara að l/jma í veg fyrir sjúkdóm en lækna hann.“ Með þessum rökum snýr lækniri in sér til sjúkra- samlaganna, sem sum hver eru ekki sérlega fús að bera kostnaðinn af verndarrannséknunum einum, svo eg til alls almennings. Sérstaklega bei iir þo læknirinn orðum sínum til kvenna, yngri en 30 ára» og vill, að þær fari einu sinni á ári til kvensjúkdóma læi/iis til rannsóknar, jafnvel þótt engin krabbaein- kenni komi fram. Þótt þær verði að greiða sjálfar fyrir rannsóknina, er það miklu ódýrara en margt annað, sem fólk eyðir fé sínu í, svo sem eftirlit með bílnum sínum. OrðátiltælkiS „rannsó(kn“ er oft notað í samibandi við heil brigði'seftixlit ð, sem mjög er á dagslkrá í Saimba'ndslýðveld inu. Nútímamanninium er iþetta orðatiltæki mjög tamt, því að hann veit, að vélar þurfa reglulegs eftiriits með. en hann er e'klki jaÆn fús til að annast um líkama sinn og gæta þess,. að hann sé „í góðu lagi“. Heiisuvfernd hefur tvær Miðar: Annars vegar þarf nógu marga lælkna, taakni- búnað og heilsuhæli og hyiggja þarf að kostnaðarhl.ð- inni, en á hinn bóginn verða þeir heilbrigðiu — eða þeir, sem virðast he lbrigðir — að ala þá ósk, að halda heiílsu sinni, og láta það ekki sitja við orðin tóm, heldiur haga lifnaðarbáttum aínum eftir því, cg leita læknis við og við. / Á því verður oft talsverður m'sbröstur. Heilbrigðismála- ráffherra Saimbandslýðveld s- ins, frú Káte Strobel, and- geðsjúkdómar verða sífellt al gengari, svo að æ flelri lækn ar vilja nú, að varnar- og verndunaraðgerðum sé einnig baitt' á því sviði. Verðandi mæður hafa undan- ,far n ár getað látið skoða sig sér að 'kostnaðarlaiusu, og þær færa sér þessa aðstoð í nyt. En þegar barnið sjálifit á í hlut, virðast konurnar sinnu lausari en þegar uim1 þeirra eigin lííkama er að ræða. Þó er enn meiri þörf að líta eftir barninu, og það þegar frá fæð in'gu, en fæðinguna telja læknar „ihættiuílegustu stund- ina í lífi barnsins“. Mangt það, sem síðar kann að kcma fram, hefði mátt tf.nna og hindra með réttri igæzjlu. Vera má að hér hafi verið vanræfct að veita næga fræðslu og leiðbein ngar. Þó er nýlega farið að reka mikla fræðs'lustarfsemi um þeissi efni, bæði í blöðum, hljóð- varpi og sjónvarpi í Sam- bandislýðveldlnu, ifyrir at- beina og frumkvæði dr. Sal- ings, prófessors í Berlín, sem >nú fær til uimráða deiild fyrir fæð ngarfræði — en svo heit ir sérgrein þessi — við frjálsa hláslk'ólann (Freie Univerai- tát). Læknaráð Sambandslýðivield- isins, sem setur sér árlega það takmiark í starfsreglum sínum að le'ta læknisaðlfierðar við einihverjum áíbveðnuim sjúikdómi, útbjó á s. 1. ári eins konar lælknistfræðilegt ávísanaihelfti fyrir uingbörn“. í hetfti þetta skal fæira ein- stalkar, reglúbundnar athuig- anir, sfeoðanir og „endurat- huiganir11 og merlkja við þær, l'íikt og gent er í plöggum þeim, sem fylgja hverri bitf- reið, þegar þær fara í efti-r- li't eða skoðun. Einhverjum viðkvæmum sálurn kann að finnast nóg um slífca silrritf- finnslku og fyrtast við. En hér er aðe'ns um ein-falt, greini- legt og örugigt skipulag á eftír litinu að ræða. Þó hafa læ'kn ar elklki getað komið því til vegar eu-n, að sjúkrasamilögin talki þetta keiifi eða efti-rlit upp sem -re-gilu í starfslháttum sínum. í skólum er nú á ný farið að iðka nokfourn vieginn reglu bund'ið -heilbrigðiseftirllt. Þó er hér umbóta þörf, þa-r sem 'mikið vantar á að börn og un-glingar beri sig, sitji eða standi rétt. Þá -sinna fóreldlr- ar ekik nógu vel tanmhirðingu ba-rna sinna. Hér er líka þörf fræð-slu. og áminnimga. Þegar ungLng'ur hefur starlfstf'eril sinn, -gengur atvinnuveitandi h-ans úr skugig-a um starfg hæfni hans og eru fastar regl ur í gildi u-m þá r-annsckn. Þessi ákvæði ná þó eklki til nemenda í framhaldssfccilum og stúdenta. Síðar á starfs- tímanum er það algerle-ga undir atvinnuvieita'nd'anum ‘komið, hvort hann sé-r um regulbundlnar læfcnisskoðanir eða elkki. Sósíaldlemókrait'a- flokkur/nn beitir sér einnig fyri-r lagasetnmgu um þessi afni, en meirihl-uti KristT-^ga demókrataflo-kksins (sem er stærri ifl-olkkurinn í sam- steypustjórninni) heldur þvi hins vegar fram, að fulllorðnir 'launþegar eigi efcfci ótfrávifkj- anlega að njóta „vemdar“, held'ur eigi þéir sjálf'r að •bera ábyrgð á heid'sufari sínu. Etóki ætti þetta þó að standa eða falla vegna kostnaðar- bliðarinnar, fyrir henni er Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.