Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðubl'aðið 30. septerriber 1969 Sigurvegarar og ósigrað fólk Jón Þórisson, leikijaldamáiar i, í viðlali v ff Tek ekki m a gagnrýneni □ Jón Þórisson heitir ungur leiktjaldainálari, sem hef Reykjavíkur undanfarin 4 ár. Hann hefur unnið nokkr; ir, og nú síðast í íðnó revíu ini, fyrsta verkefni LeÉkfé Alþýðublaðið náði tali af Jóni og lagði fyrir hann n< starfið. . • ! □ Maja Plísetskaja, þjóðlista- kona og Lenínverðlaunahaíi, átti sæti í dómnefnd fyrstu al- þjóðlegu listdanskeppninnar sem haldin var í Moskvu. Seg- ir hún að beiðni fréttaritara APN frá sigurvegurum þess- arar keppni í eftirfarandi grein. Lokið er erfiðri og fagurri keppni listdansara í Moskvu, sem færði bæði þátttakendum og áhorfendum margvíslega gleði. Ég hef alltaf haldið því fram, að áhorfendur í Moskvu séu þeir beztu í heimi og óg sannfærðist fyllilega meðan á keppni stóð um að þetta er rétt. Ef áhorfendur klöppuðu þýddi það, að sannir meist.arar voru að dansa fyrir þá, og ákvarðanir dómnefndar kornu jafnan heim og saman við mat áhorfenda. Harðar deilur rísa jafnan að keppni lokinni um mat dómnefndar, en mér virð- ist að listdanskeppnin í Moskvu sé ein af fáum þeim undantekn ingum þegar ákvörðun dóm- nefndar kemur næstum því alveg heim við tilfinningar á- horfenda, sérfræðinga og þátt- takenda sjálfra. Það er mér mikið ánægjuefni að verðlaun hlutu þeir, sem bezt höfðu til þeirra unnið og að mat mitt féll Maja Plisetskaja. saman við skoðun annarra meðlima dómnefndar. Fyrstu verðlaun í parkeppni hlutu eindansarar Stóra leik- hússins, þau Nína Sorokína og Júrí Vladímírof. Þetta unga listafólk er eftirlæti áhorfenda í Moskvu, sem hafa lengi þekkt þau og metið mikils. Þeim hef- ur jafnan verið tekið ljómandi vel á sviði Stóra leikhússins, sem og á sviði margra annarra leikhúsa heimsins. Þeim var og klappað hraustlega lof í lófa í kenpninni í Moskvu, einkum Júrí Vladímírof, sem fór í bók- staflegum skilningi fram úr sín- um bezta árangri. En sú staðreynd að jafninni- lega var klappað fyrir franska parinu Francesca Zumbo og Patrice Bart segir sína sögu af því, að áíhorfendur eru ekki haldnir hlutdrægni — þeir kunna að meta sanna list og skilja hana djúpum og fínleg- um skilninsi. Þessir sannarlega á^ætu frönsku dansarar hrós- uðu sönnum og sleðilegum sisri. Þau sýndu nokkur atriði en mest fannst mönnum til um h'ð klassíska pas-des-deux úr Bvanavatninu og tvídans úr ballet við bióðlega tónlist ind- verska. „Bakti“, sem einn af ásætustu balletmeisturum heims. Maurice Bejart, hefur sett á svið. Gullverðlaunum fyrir para- dans var skipt á milli paranna frá Stóra leikhúsinu og Grand Opera og ég tel það réttlátt, vegna þess að ekki var hægt að móðga neinn af þessum ágætu listamönnum. Þau börð- ust fyrir sigri og sýndu frábæra kunnáttu og voru hvert öðru verðugri keppinautar. Míkhaíl Barisjníkof, dansari frá Leníngrad, hlaut gullverð- laun eindansara. Hann var rá eini sem allt frá fyrstu umferð til hinnar síðustu var í sér- flokki. Hann dansaði frábær- lega vel öll sína atriði, hlaut bæði hæstu einkunn og varð ýkjalaust hvers mans hugljúfi. Tadsjíska dansmærin Malíka — Hvernig hófst ferill þinn, Jón? — Það var nú dálítið undar- legt, skal ég segja þér. Ég get kennt systur minni um þetta, því hún sótti um starfið fyrir mig að mér óspurðum. Ég var að vinna úti á landi og kom I bæinn eina helgina. Þá hafði hún farið að tala við menn- ina út af auglýsingu í einu dagblaðanna. Ég var ekki á- kveðinn í, hvað ég ætlaði að gera þennan vetur, var helzt Sabírova hlaut gullverðlaun eindansara. Ég hafði áður þekkt hana sem ágæta dansmær af klassískum, akademískum skóla, og í þetta skipti staðfesti hún þann orðstír sem af hen.ni fer, sýndi í öllum ati-iðum sín- um tækni, innblástur og hug- rekki. . , Það er ekki af tilviljun að að hugsa um Handíða- og myndlistarskólann, en svo kom þetta allt bara einhvern veg- inn af sjálfu sér, og nú er kom- ið á fimmta ár, sem ég hef unnið hér í Iðnó undir leiðsögn lærimeistarans, Steinþórs Sig- urðssonar. Auk þess hef ég ver- ið sviðsmaður á sýningum, því það er erfitt að fá menn í þessa vinnu, hún er illa borguð eins og annáð í leikhúsi, og dag- launatekjur leiktjaldamálara hrökkva skammt, svo ég vinn ég minntist á hugrekki. Ekki vita allir, að þrjú þeirra sem hlutu gullverðlaun á keppn- inni í Moskvu gengu ekki heil til sviðs — þau Malíka Sabí- rova, Míkhaíl Barisjníkof og Patrica Bart. Sabírova var með háan hita en Bart og Barisjní- kof höfðu slasazt. En sönn lista- mennska setti þau ofar sársauka

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.