Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 13
ífsRÓTTIR Ritstjóri: Örn Eiósson □ Unglingakeppni FRÍ 1969 fór fram áíþóttaleikvangi Reykjavíkur 1. og 2. sept. . Keppnin fór fram með sama sniði og tíðkazt hefur undanfarin ár. Laganefnd FRI sá um söfnun skýrslna og val kepp enda í umboði útbreiðslunefndar sam- bandsins, en útbreiðslunefnd sá um úrslitakeppnina mótið sjálft. Ein breyting, er gerð var, var f jölgun keppenda í 6 í hverri grein, en frjálsíþróttasambandið sam þykkti þá breytingu með þeim fyrirvara, að fjölgunin yrði FRÍ að kostnaðarlausu. Fengu þannig 4 beztu í hverri grein (fyrir mótið) greiddan ferðakostnað að bálfu en hinir ekki. Fjölgunin mæltist heldur vel fyrir, að því er virtist. Úrslit urðu þessi: DBENGIR (Fyrri dagur) 100 m lilaup; Elías Sveinsson, ÍR 11,7 Marinó Sveinsson, HSK 12,0 Fjölnir Torfason USÚ 12,5 Helgi Sigurjónsson UMSK og Ingi A. Pál-sson HSH 12,5 400 m hlaup: Sigvaldi Júlíusson, UMSE 55,3 í 1500 m hlaup: Sigvaldi Júlíuss. UMSE 4:22,3 Helgi Sigurjónss. UMSK 4:26,8 Hástökk; Elías Sveinsson, ÍR 1,80 Fjölnir Torfason USÚ 1,67 Friðrik Þór Óskarsson ÍR 1,62 Langstökk; Friðrik Þór Óskarsson ÍR 6,37 Fjölnir Torfason USÚ 6,03 Marinó Einarsson HSK 5,60 Spjótkast: Elías Sveinsson ÍR 54,62 Stefán Jóhannsson Á 47,39 Hallur Þorsteinsson ÍR 39,58 I 200 m hlaup: Elías Sveinsson ÍR 24,1 Friðrik Þór Óskarsson ÍR 24,6 Stefán Jóhannsson Á 24,7 800 m hlaup: Sigvaldi Júlíuss. UMSE 2:06,3 Helgi Sigurjónss. UMSK 2:084, ) 110 m grindahlaup: Borgþór Magnússon KR 15,4 drengjamet jafnað Elías Sveinsson ÍR 15,9 Friðrik Þór Óskarsson ÍR 16,4 Stangarstökk: Friðrik Þór Óskarsson ÍR 2,95 Fjölnir Torfason USÚ 2,85 i Kúluvarp; Guðni Sigfússon Á 14,15 Elías Sveinsson ÍR 12,93 Stefán Jóhannsson Á 12,03 Kringlukast; Guðni Sigfússon Á 45,47 Elías Sveinsson ÍR 42,70 Stefán Jóhannsson Á 36,41 SVEINAR I 100 m hlaup: Vilmundur Vilhjálmss KR 12,1 Valmundur Gíslason HSK 12,3 Kjartan Jónsson KR 12,6 400 m hlaup: Vilmundur Vilhjálmss KR 55,6 Böðvar Sigurjónss UMSK 56,1 Karl E. Rafnsson USÚ 57,3 \ 100 m grindahlaup: Vilmundur Vilhjálmss KR 16,0 Hástökk: Vilmundur Vilhjálmss KR 1,57 Þorvaldur Björgvinss KR 1,57 Vilmundur sigraði í umstökks- keppni, en áður voru þeir hníf- jafnir. Langstökk; Vilmundur Vilhjálmss KR 6,06 Valmundur Gíslason HSK 5,86 Ólafur Friðriksson UNÞ 5,52 Spjótkast: Örn Óskarsson ÍBV 49,93 Grétar Guðmundsson KR 44,71 Guðm. Björgvinsson KR 40,50 I i 200 m hlaup: Vilmundur Vilhjálmss KR 24,7 Kjartan Jónsson KR 25,3 Karl E. Rafnsson USÚ 26,6 800 m hlaup: Böðvar Sigurj.ss. UMSK 2:10,9 Karl E. Rafnsson USÚ 2:13,3 Bjarni Hákonarson ÍR 2:16,3 Stangarstökk: Jón Einarsson USVH 2,95 Sigurður Kristjánsson ÍR 2,85 Ólafur Pálsson HSK 2,65 Kúluvarp: Grétar Guðmundsson KR 14,95 Einar Reynisson HSK 13,91 Þorvaldur Björgvinss KR 13,90 Kringlukast; Grétar Guðmundsson KR 46,09 Guðni Halldórsson HSÞ 42,55 Vilmundur Vilhjálms KR 40,40 STULKUR 100 m hlaup: Kristín Jónsdóttir UMSK 1(2,9 Ingunn Einarsdóttir ÍBA 13,3 Alda Helgadóttir UMSK 13,5 100 m grindahlaup: Ingunn Einarsdóttir ÍBA 16,5 ■ íslandsmet * Alda Helgadóttir UMSK 17.3 I Ragnhildur Jónsdóttir ÍR 17,6 I Hástökk: Anna Lilja Gunnarsd. Á 1,50 I Rannveig Guðjónsd. HSK 1,41 | Ingunn Vilhjálmsdóttir ÍR 1,41 * Kringlukast: Kristjana Guðmundsd. ÍR 33,81 | Ingibj. Guðmundsd. HSK 32,79 Halldóra Ingólfsd. USÚ 29,24 I 200 m hlaup: Kristín Jónsdóttir UMSK 26,7 | Ingunn Einarsdóttir ÍBA 27,1 I Alda Helgadóttir, UMSK 28,2 I Langstökk: Ingunn Einarsdóttir ÍBA 5,00 I Kristín Jónsdóttir UMSK 4,79 I Unnur Stefánsdóttir HSK 4,56 i Kúluvarp: Alda Helgadóttir UMSK 1Q,69 1 Kristjana Guðmunds. ÍR 9,80 | Sólveig Þráinsdóttir- HSÞ 9,51 | Spjótkast: i Alda Helgadóttir UMSK 31,10 Sólveig Þráinsdóttir HSÞ 29,00 Ingvéldur Róbertsd..TR 27,66 Kristjana Guðmunds. ÍR 27,00 I Stigahæstu einstaklingar í | hverjum flokki fengu sérstök verðlaun, bikara, en þessi þrjú Fraimh. bls. 5 Ann Jones heitir hún og er frægur tennisleikari í Bamtáríkjunum. í 16 ár tók hún þátt í „opna“ meist aramóti USA, en þá kom óhapp fyr ir, hún meiddi sig á höfffi og varð að hætta. En Ann gafst ekki upp, hún æfir aðrar íþróttagreinar og vonast eftir að geta náð fullum bata til að geta iðkað eftirlætis- íþrótt sína, tennis. ' Listdansskóli Þjóðleikhússins te'kur til starfa 1. oikt. næstkomandi. Innritaðir nemendur mæti samkvæmt áður sendri tilkynningu þannig: Miðvikudag 1. okt. Fyrsti flokkur kl. 4 s'íðdegis. Þriðji flokkur kl. 5 síðdegis. Fjórði ffokkur í| . 6 síðdegis. Fimmti flokkur kl. 6.30 síðdegis og Sjötti flokkur kt. 7 síðdegis. Fimmtudag 2. okt.: Annar flokkur kl. 4 síðdegis. Athygli skal vai f n á því, að kennslugjald ber að greiða fyrirfram fyrir 'hvern mánuð. Listdansskóli Þjóðleikhússins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.