Alþýðublaðið - 30.09.1969, Side 11

Alþýðublaðið - 30.09.1969, Side 11
Alþýðu'blaðið 30. september 1969 11 HEILSUVERND Framhald 2. síðu. séð með hinni margþættu fé- lagsmálalöig'gj af. Ótvíræö sönnuu fyrir því, hvern áhuga menn haifa fiyrir heilsufari síwu, var hin m ikila herferg gegn sykursýlki, sem ‘hafin var í Saimibandslýðveld inu fyrir nclklkrum áruim. Með mjög handhægum, sérstaklega gerðuim rannsclkuarrenniug; getur hiv-er sem er, án lækn- isaðstoðar, prófað á siáifum sér, hvort einkenni sýkursý'ki geri vart við sig. Þess' r renn- ingar voru sendir fyrst ibúum Mundhenbongar. Notkunar- reglur fyflgdu og mleira að ,segja var póstgjaldið u’ndir endursend ngu renningsins greitt fyrir.fram, þar sem rétti lega var pert ráð fyrir, að að eins litill hluli íhúanna my'ndi annars sinna málinu og endursenda renningirín. En þetta k.'Qm heM!ur e'kki að fuhu gagni; miangir létu und ir höfug leggijafet að s.nna til mælunum. En þrlátt fyrir állt sýndi rannsóknin að hedmingi fleiri voru mieð sýkursýki en áður var Jcunnugt. En það er eít rtelktarverðast. að þeir ■sylkurisýikisjúkiinigar sem funldl ust á þennan hátt, vissu elldki sjá'lfir, að þefr voru sjiúlkir, og a5 mHiín mun auðveidara er að læíkna ve kina á bynj'un anstiginu en siðar. Nú eru þessir rann.sólknarnenningar fáanll'ep’r í öllum lylfjabúðum og kcsta 10 pfenninga, eð'a ePiki m°ira en e nn .vindling- ur, Samt sem áður er eftir- snurnin ekíki miikil, á sama t'ima sfm ■ óhemjumagn er keyp.t qtf vÍn'dH'nguim, þrlátt fyrir allar aðvaranir um lunffr-kraifc'ba ávaxtasafi, rúgbrauð með síld, maltbrauð með kaefu, eða heil- hveitibrauð með osti, auk þess eitt epli eða gulrót. Nestið þarf líka að vera í þægilegum og góðum umbúð- um, snyrtilegt og lystugt. Bezt er að nota lítinn kassa, sem auðveldlega kemst í skólatösk- una. Nett hitaflaska heldur kakóinu heitu og mjólkinni kaldri. Um fram allt forðizt að hafa hvort heldur er nestið eða morgunverðinn alltaf nákvæm- lega eins, breytið til, látið eitt- hvað koma á óvænt. Á. Bj. FASTEIGNASALA, fasteignakaup, eignaskipti. Baldvin Jónsson, hrl., Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6, 15545—14965, kvöldsími 20023. VEED V- BAR KEÐJUR er rétta lausnin Það er staðreynd að keðjur eru öruggasta vörnin gegn slysum í snjó og hálku. WEED keðjurnar stöðva bílinn öruggar. Eru viðbragðsbetri og Kalcla bílnum stöðugri á vegi. Þér getið treyst Weed V-Bar keðjunum. Sendum í 'póstköfu um allt land. KKISTI.W GUDXASOX IK.F. Klapparstíg 25—27 — Laugaveg 168 Sími 12314 — 21965 - 22675. Styrkir til náms í félagsráðgjöf Samkvæmt ákvörðun félagsmá'laráðs Revkja víkurborgar eru hér með auglýstir styrkir til náms erl'endis í félagsráðgjöf. Styrkir þessir eru fyrst og fr'emst ætlaðir þeim, s'em hyggjast taka á h'endur félagsmála störf í stofniunum Reykj avíkurborgar. Nána-ri upplýsingar eru veittar í skrifstofu Félagsmálastcfnunar Reykjavílif-irborgar, Póáthú'sstræti 9, og skulu umsóknir hafa bor izt þangað eigi sðar en 15. okt. m.k. Félagsmálastofnun Reykj avíkurborgar. Launahækkun Athygli verzlunar- og skrifstofufóTks er vak- in á liaunahækkuin,''sem varð frá og með'l. ■septefcnber s.l. vegna hæl l'cunar á vísitölu uim 3.5 stig. Verzlunarmannafélag Reykj avíkur. HeiÞnivernd virðist því vera erdalauat starlf. OSTIJR Framhald i bls. 6. Þekið smurða rúgbrauðsneið eða maltbrauðsneið með sneið af gráðosti. Skreytt með epla- bátum og steinselju. Nú þegar skólarnir eru al- mennt hafnir, þykir tilhlýði- iegt að víkja nokkrum orðum að matarræði skólabarna. í bækling osta og smjörsölunnar um það efni, segir svo m.a.: Skólabörnin þurfa holla og góða fæðu. Rétt samansettur morgun- verður er þess vegna einhver mikilvægasta máltíð dagsins. Vandið því vel til hans. Notið mjólk, súrmjólk og ost, ein- hvern ávöxt eða ávaxtasafa sem gefa C vítamín, brauð, hafragraut og slátur, sem gefa auk annarra efna járn og B vítamín. í flestum tilfellum hafa börn og unglingar með ■sér nesti í skolann. Mismunandi ríflegt eftir því hversu lengi þau eru að heiman. Gott nesti er til dæmis mjólk, kakó eða TÓNABÆR — TÓNABÆR — TÓNABÆR Eldri borgarar ,,Opið hús‘ er alla miðvi'kudaga í Tónabæ frá kl. 1.30 — 5. 30 e.h. — DAGSKRÁ: Bridge og önnur spil, upplýsingáþjónusta, bókaút- lán, s'kemmtiatriði. — Flökkastarf verður einnig framvegis á miðvilíidögum og á mánu'dögum. Miðvitudaginn 1. okt. kl. 4 e.h. Frímerkja- söfnun. Kl. 4.30 e.h kvikmynd Mánudaginn 6. okt. k'l. 2—6 e.h.: Saumaskap ur, bastvLma, vefnaður, leðurvinna, röiggvasaumur, filtvinna. Miðvikuldáginn 6. okt. kl. 4 e.h.: Skák1, hnýt- ing og netagerð. Mániudaginn 13. okt. M. 1.30 e.h.: félagsvist, kl. 4 e.h.: teikning, málun. Nánari upplýsingar veittar að Tjarnargötu 11. Viðtalstími kl. 10—12* f.h. sími 23215. Félaigsstarf eldri borgara. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarbörn í eftirtalin hverfi: Freyjugötu Karfavogi. Húsmæður! Gerið svo vel að líta inn. — Matvörumark- aðurinn er opinn til kl. 10 á kvöldin. Munið hið lága vöruverð. VÖRUSKEMMAN GRETTISGÖTU 2 Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.