Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 16
Alþýðil blaðid Afgreiðslusími: 14900 Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasími 14906 Pósthálf 320, Reykjavík, Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Barátta milli lífs og listar það er meginefni ieikrits Jóns Dan, ,6rönugrasið rauðar „Leiitritaskáld istanda að Jví ieyíí verr að vígi en aðrir höfundar, að það er gífurlega kostnaðarsamt að koma verk- um þeirra á framfæri — til þess þarf heilt leikhús með miklu starfsliði og allt sem leiksýningum er samfara". Þetta sagði Jón Dan rithöf- undur þegar við snerum okkur til hans í þeim tilgangi að for- vitnast lítið eitt um leikrit hans, „Brönugrasið rauða“, sem sýnt verður í fyrsta sinn hjá Leik- félagi Akureyrar núna á næst- unni. „Ég skrifaði það fyrir eitt- hvað 15—20 árum, ég man ekki mákvæmlega hvfenær, ilíklega um 1950. Þá stóð til, að Þjóð- leikhúsið sýndi það, en aldrei varð úr því, sennilega vegna þess að tap var á flestum ís- lenzku leikritunum“. Nafnið kvað hann þannig tilkomið, að í leikritinu er gam- all maður, grasafræðingur, sem kallar barnabarnið sitt þetta, uppáhaldsstúlkuna sina litlu. En hann vildi fátt segja um efni verksins. „Það fjallar kannski helzt um baráttuna milli lífs og list- ar, og ef til vill er það sú hlið sem heillar þessa ungu menn sem nú hafa ítökin í leikhús- málum á Akureyri. Það gladdi mig sérstaklega, að það skyldi vera unga fólkið sem vildi taka það til sýningar. Annars hef ég lítið um leikritið að segja, það er svo langt síðan ég skrif- aði það, og ég er ekki viss um, að ég líti sömu augum á lífið nú og þá“. Ekki sagðist hann samt hafa gert miklar breytingar á því. „Nema aðallega þá breytingu sem alltaf er sjálfsögðust og bezt — að stytta“. — f Stríð yfirvofandi í Garðahreppi! ! BENZÍNST s i i ■ Roýkjavík — HEH □ Blaðig hefur freignað, að stríð sé yifirvcifandi í Garða- hreppnucm milli íbúanna og 'hreppsnefndarinnar vegna fyrinhuigaðrar byggingar BP bensín- og olíustöðvar norðan Ikvæmdir hafnar, en samkv. við gatnamót Silfurtúns og skipulagi hrepps ns imin hafa Hafnarfjarðarvegar. Hrepps- átt að reisa einmitt á þessurcv nefnd Garðáhrepps rnuin þeg -stað verzlunarhús, en engin ar hafa .samþykkit teikningu . niatvörpyieyklun er iþar í stöðvarinnar, enda eru fram. Frh. á 15. síðu. Ákall frá íslendingum í Kalifomíu: „Það er gengið fram hjá okkurá< □ Alþýðublaðinu barst í gær merkilegt bréf frá nokkrum íslendingum í N- Kaliforníu, en þeir bera fram kvartanir sem sjálfsagt er að komi fram. Bréfið er svohljóðandi; „Til ritstjóra Alþýðublaðsins: □ Islendingahópurinn sem býr hér við Kyrrahafsströnd- ina er líklega búinn að flytjast eins langt burtu frá íslandi og hægt er án þess að yfirgefa meginland Ameríku. A'ð minnsta kosti lítur út fyrir að yfirvöldin heima hafi alveg gleymt því að við séum til. Samt er hér starfandi íslend- ingafélag, the Icelandic Society of Northern California, 3em heldur uppi samböndum, ekki aðeins milli okkar sem erum búsett hér, heldur milli okkar og ferðamanna að heiman, og kynnir meðlimum sínum ís- lenzk málefni og viðhorf. Þetta er auðvitað áhuga- vinna; félagið er „non-profit“, og norður-California er ekki, eins og Seattle og Vancouver, hálfgerð íslendinganýlenda, svo fjárhagur félagsins er stund um ekki sem traustastur. Stjórnendur þess hafa, bæði fyrr og nú, orðið að gefa ríf- lega af eigin tíma og pening- um til þess að halda-uppi starf- semi félagsins, en þakkað veri þessum viljugu áhugamönnum og konum, hefur það alltaf tek- izt. Það voru okkur þess vegna mikil vonbrigði að frétta í vor sem leið að íslenzki leikflokk- urinn sem átti að koma til Vest- urálfu í sambandi við lýðveld- ishátíðina ætlaði ekki að koma við neinsstaðar í norður-Cali- forniu. íslendingafélagið tók höndum saman við the Cali- fornia Chapter of the Amerí- |an-Scandinavian Foum^ation og norrænudeild háskóla Cali- forniu í Berkeley til þess að benda á áhuga margra hér í „the Bay Area“ og biðja um að fá áætlun leikflokksins breytt. Svör frá íslandi voru svo treg að það lá við ókurteisi, sér í lagi við erlendu aðilana, og á endanum varð ekki úr ferð leikfélagsins að sinni. Við ís- lendingarnir hér erum að vona mál þess, en það er þá vegna að ef sú áætlun verði tekin þess að ekki er um betra að upp aftur, reyni einhverjir ræða. En í þessu tilfelli er ekki heima að muna eftir okkur svo: hér í „the Bay Area“ (San st j úpbörnunum. Francisco og nágrenni) búa Því miður erum við ekki viss alíglenzkir menn, giftir íslenzk- um að svo verði, því nýlega um konum, sem vel hefði getað hafa yfirvöldin heima gengið kömið til greina. frekar rækilega framhjá okkuv ■ ■ Þó að við undirrituð búumst á ný. Fyrir stuttu barst okkur varla við því að utanríkismála- sú frétt að það hefði verið sctt- ráðuneýtið, fari nú seint og síð- ur vararæðismaður í San ar meir að calca nokkuð tillit Francisco, sem heitir John til1 skoðana okkar, þá langar Eremeef. Það lítið sem vitað ei> okkur samt til að mótmæla um hann er að hann talar ekki þessu vali ráðuneytisins, og íslenzku, þó hann sé að fjórð- biðía um einhverja útskýringu ungi íslenzkur, og að þó hann a aðferðum þess í valinu —• hafi innritað sig í félagið fyrir ef til er! nærri ári síðan, hefur hann Kærar þakkir til blaðsins ekki tekið neinn þátt í starfsemi fyrir að leyfa okkur að úthella félagsins, né komið á fundi og sterkum tilfinningum okkar. samkom.ur þess. Inga Black Nú skilst okkur að störf Denna Steingerður Ellingston ræðismanna yfirleitt séu að Guðrún Mac Leud mestu leyti í því fólgin að að- Gunnhildur Sn. Lorensen stoða borgara sína erlendis, og Sveinn Sveinsson að Þjóna sem fulltrúar þjóða Dóra Thordarson sinna við opmber tækifæri. Er hægt að gegna þess konar störf- Va]borS Clark um án þess að tala mál sitt og Eysteinn Þórðarson þekkja lapd sitt og landa til Sigrún Zappulla grunns? Margir heiðursræðis- Karl Friðriksson menn gera það auðvitað; marg- Þorbjörg Brynjólfsson ir eru ekki ættaðir úr landina Haddy Fridriksson. , sem þeir þjóna og kunna ekki — ■ a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.