Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 30. september 1969 5 Alþýöu I’árir SsmondsMQ Elhrtjóri: Kristjia Berd ókfssoo tffc) FrétUstjdri: blaðið AuflýsimmstjórL* ' Sijurjón Axl fii*urjÓBS»m ttKefimdl: Nýj» útgifaféls|i8 PnrasmiÖj* AltýðublaSriaji Efling háskólans Háskólanefnd hefur nú skilað áliti eftir lan'gt o'g mifk- ið starf. Hefur nefndin gert ítarlegar athuganir áþeim verkefnum, sem framundan eru fyrir Háskóla íálands en þau reynast ærið stór í sniðum og munu krefjast 1 skilnings og mikilla f jármuna af ytfirvöktum landsins, g sérstaklega áratuginn 1970—1980. n Nefndin bendir á, að aðsókn að 'hásl|51anámi muni f aukast gífurlega næsta áratug. Nú eru 12—1300 stúd- entar við Háskóla íslands, en þeir verða um 2.500 1 árið 1975 og yfir 3.000 árið 1980. 'Þetta stafar bæði af 1 fjölgun í a'ldursflökfcunum 16—24 áraog aukinni sókn 1 í æðri mienntun, sem leiðir af 'breyttum aðstæðum fl tæknialdar. Er rétt að minnast þess, að þessir væntan- legu stúdentar eru þegar fæddir — margir komnir á I barnaskólaaldur, svo að hér er ekki um getsakir að I ræða. g Þetta sljapar í meginatriðum tvíþætt vandamál. Ann 1 örs vegar að gena háskólanúm kleift áð taka n við þessum mikla fjölda til náms, en hins vegar fl að beina háskólamienntuðu fólki inn á brautilr, þar ■ Sem íslen2ikt þjóðfélag getur nýtt starfskrafta þess I og tryggt því góða afMomu. Ekki getur allur þessi i fjöldi orðið að embættismönnum, eins og hinigað til « hefur að mestu verið. Háskólamenntað fólk verður | Imeðal annars að snúa sér að framleiðslugreinumi, þar ■ sem iþess hefur lítið gætt til bessa. Menintunina verð- I ur að hagnýta betur en hinigað til hefur verið gert 1 þjóðfélagi cl^kar til framdráttar. - Til að þetta geti tekizt verður að taka upp nýja I stefnu í háskólamálum. Bendir há'skólanefnd á, að " fyrir allan fjölda stúdenta verði háskó'lanáim að vera i tiltölulega stu'tt, 3 ár með B A-próf i, og verði að leiða | þaðan -til fjölbrieyttari starfsgfreina 'en rj’ý. Þetta g krefst margra nýrra námsbrauta. Aðeins hl'uti stúd- 1 .enta mun leggja fyrir sig lanigt og sérhæft nám. Er ® þetta svipuð þróun og gerzt hefur i þðrum löndum, þar sem stúdentafjöldi hefur aukizt til muna síðustu óratugina. Til að allt þetta geti gerzt og þjóðin valdiþví vandá jmáli, er blasir við henni á sviði háskólame’nntunar, verða útgjöld Háskóla ÍSlands að aukást um sem snæst 15% á ári, sem þýðir fjórf öldun á 10 árum. Þá verður að byggja húsnæði, sem er 24.000 fermtetrar að flatarmáli á sama tíma, en það ier fjórfált meira en háskólinn hefur nú yfir að ráða. Mundi þetta átak feostá að jafnaði 75 milljónir króná á ári eða 750 milljónir alls. Byggingarstarfsemi yrði nokkru minni fyrri hluta næsta áratugs, en því meiri s'íðari' hlútann. Þessar tölur eru'háar. Verður þjóðin að horfast í augu við þá staðreynd, hvílíkra fórna það krefst að uppfýlla óskir og kröfur um framhaldsnám, sem hin uppvaxandi kynslóð gerir og kynslóð foreldranhá án efa styðiur af heilum hug- Enda þótt 'tölumiar séu há- | Gallaö 1 I [ I Frh. af 3. síðu. hivað væri hæift í orðrómnum vnm að ksrfið væri gallað og fenguist þau svör, að erfitt vœri að skilgreina hvað sé í rauninni galli. Elf eitthvað bilar, verður alllt stopp, þar sem aðeins er einn ketiil og emn brennari. Oftast hafa billanir orðið vegna þess, að oft er léfegt rafmagn í Breið holtsiwenfinu. og fari straium urinn. slær Ikyndingn út. Einnig hafa stjórntæki bil&ð, en þau eru mjög flókin og viff kvæim. E nn maður hefur séð uim viðhald og viðgerðir á kerfinui, og oift vinnst eklki tími til að framkvæima e'ns fulllkoimnar viðgierðir og þörf væri á, vegna tímaskorts. — En bnátt verður olíukvnding in tekin n'ffur í Breiðholts- hverfinu og hitaveitu hleypt á, senniiieiga í nóvemlber. Verff ur dlíukyndinigin yif rfarin, en síðan sett upp í Breiðhoiti þrjú, sem er næsti éifangi Breiðholtshverfis Verður að vona, aff Ikerf ff verffi svo vamd.lega yfirfarið, að sama sagan endurtaki sig ekki þar. VINIÐ Framhald af bls. 3 veitingaleyfisins geti fengið kosninguna ógilda. Að vísu verði málið líklega tekið fyrir í bæjarráði og sennilega bæjar stjórn, en taka yrði tillit til þess, að í kasningunum haíi komið fram vilji yfir 70% bæj arbúa í málinu. Ástæðan til ágreiningsins væri sú, að þeir, sem töpuðu kosningunum, geti ekki sætt sig við hlutskipti sitt. Kvaðst talsmaður S’kiphóls álíta, að dómsmálaráðuneytið myndi draga það að veita Skip- hóli vínveitingaleyfið fram yfir næsta bæjarstjórnarfund, en að öðru leyti myndi bessi . ágreiningur ekki hafa áhrif á ákvörðun ráðuneytisins. Frá fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Fræðsluráð Reyl} avíkur hefur ákv'eðið að 'láta hefj'a kennslu í framhaldsdeildurn fyrir igagnfræðiniga og landsprófsmenin nú í haust á fjórum kjörsviðum — þ.e. hjúkrunar-, tækni-, uppeldis- og viðskiptasviðum. Þeir, sem hug hafa á slíku námi og ha'fa 6,00 teða hærra í meðaleikunn á gagmifræðaprófi í íálenzku I. og II., dönsku, ensfcu og stærð- fræði, eða 6,00 eða hærra í aðalteinkunin á lamd’sprófi miðskóla, komi til in'nritunar í Lindargötus]) ila með staðfest afrit prófskír- teina, þriðjúdaginn 30. sept. eða miðvikudag inn 1. okt. kl. 14.00—18.00 báða dagana. Þeim, sem þegar hafa s’ótt um skólavist, ber að staðfesta fyrri umsóknir sínar á ofan- greindum tíimum. Skólastjóra er heimilt að víkja lítið eitt frá ofangreindum lágmarksskilyrðum um eink- ainnir, ef sérs'taklega stendur á. Kennt verður í LindargötuskóHa síðdegis. Fræðslustjórinn í Reykjavíli. É'g þakka hjartanlega öllu'm ættinigjum og vinum, er minnitust nýlega merikra tímamóta ævi minnar, með gjöfum og kveðjum. Guð blessi ykkur öll. MIKKALÍNA STURLUDÓTTIR, Herjólfsgötu 34, Hafnarfirði. Blaðið hafði einnig samband við formann Áfengisvarnar- nefndar Hafnarfjarðar í morg- un og spurði hann, hvort fund- ur nefndarinnar í gærkvöld ar ,eru þær alls ek’ki óviðráðanlegar, ef ti!l kemur skilningur rffjisstjórnar og Alþingis á þessu tímabili. | Talað er um áratuginn 1970—1980 af því að þá verður f hin mi'kla f jölgun stúdenta, en þegar er ljóist, að eftir ■ 1980 dregur verulega úr fjölgunin'ni. Jafnframt þessum stó'rbreytingum á Háskóla ís-1 lands verður fl'eira að koma til og ber þá fyrslt að úefna stjórn skólans. Hana verður að styrkjia tii - muna, því að hver nýr neariandi og hver nýr ke'nnuri auka vin'nuálag á stjórnunarsviði. Háskólantefnd I lteggur til, að s'taða rektors verði'enn styrkt og að sett I verði upp s&mstarfsnefnd með fúlltrúum me'nriifca- mála og fjármálaráðuneytanina, en í henniisitji rekt- or, prorektor og fulltrúi stúdenta. Þes’si riefnid á að stýra áætlunargerð sl í'.lans, sem mun 'hafa megin- þýðingu. Þá er lagt til, að komið verði á fó't séns(t'ak!ri byggingastjórn háskólans, en það hefur háskólaráð þegar samþykkt. hefði ákveðið að mæla með því, að kosningin yrði ógild. Kvað hann nefndina ekki hafa tekið ákvörðun í því efni. Hins vegar hefði nefndin rætt urn úrslit kosninganna og framkvæmd þeirra og komið niðurstöðu sinni bréflega á framfæri við viðkomandi aðila. Sagðist for- maður Áfengisvarnarnefndar Hafnarfjarðar ekkert hafa um málið ánnð að segja á þessu stigi. Bæjarstjórn hlyti að eiga lokaorðið varðandi málið, enda hefði það verið hún ein, sem stóð að kosningunum um vín- veitingaleyfið. íslandsmet Frh. 13. siðu. voru stigahæst, hvert í sínura flokki: Elías Sveinsson, ÍR í drengja- flokki Vilmundur Vilhjálmsson, I KR, í sveinaflokki Alda Helgadóttir, UMSK, i stúlknaflokki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.