Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðu'bl'aðið 30. septeiríber 1969 MINNIS- BLAÐ BÓKABÍLLINN ! Sími bókabílsins er 13285 Kl. 9—12 f. h. : Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30—2 30. (Börn), Austurver, Háaleitis braut 68 M1. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitsbraut 58—60. Kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf M. 2.30—3.15. Árbæjarkjör. Ár- bæjarhverfi ki. 4.15—6.15. Selás, ÁrbæjarMærfi kl. 7.00 ; —8.30. Miðvikudagar; Álftamýrar skóli Kl. 2 00—3.30. Verzlun in Herjólfur kl. 4.15—5.15. Kron við Sbakkahlíð kl. 5.45 —7.00. Miðvikudagskvöld. Breiðholtskjör. Kl. 20.00— 21.00. Aukatími aðeins fyrir fullorðna. Fimmtudagar. Laugalækur við Hrísateig kl. 3.45—4.45. Laugarás, Kleppsvegur M. 7.15—8.30. Kl. 5.30—6.30 Dal braut. Föstudagar. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00— 3 30. (Börn). — Skildinganes búð.n, Skerjafirði kl. 4.30— 5.15. Hjarðarhagi 47, kl. 5.30 —7.00. ÝMISLEGT KVENFÉLAG HÁTEIGSSÓKNAR. Heldur basar, mánudaginq 3. nóvember, í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Félagskonur og aðrir velunnarar, sem vilja styrkja basarinn, eru vinsam- lega minntir á hann. Nánari upplýsingar í símum 82959 og 17365. — Húsmæðrafélag Reykjavíkur □ Elfnum til sýnikennslu að Hallveigarstöðuim, þriðjiudag- inn 30. sept. og miðvikudiag- inn 1. olkt. M. 20.30 Ákveðið er að sýna meðferð og inn- pökíkun grænmetis fyrir fryst inigu. Ennfremiur sundurlim- un á heiliuim kjötskroldkum ('kind), úrbeiningu o. fl. lút- andi að friágangi ikjöts til frystingar. Allar uppl. í sím. um 14617, 14740 og 12683. Stjórnin, Alþýbubla .vantar isendisveina fyrir fð/ð og eftir hádegi. FLOKKSSTARFIÖ F.U.J. í Reykjavík heldur almennan félagsfund í kvöld kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu, niðri. A dagskrá eru: . 1. Lagabreytingar. 2. Kosning uppstillingarnefndar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Laugardaginn 4. okt. n.k. efna Alþýðuflokksfélögin í Reykjaneskjördæmi til skoðunarferðar í álverið. Mæt- ing er kl. 14.00. Tilkynna þarf þátttöku til feirmanna hvers félags eða í síma 42078 og ekki síðar en 2. íok't. því að um takmarkaðan hóp er að ræða. I( Alþýðuflokksfélögin í Reykjaneskjördæmi. bílaseifci 2 GUÐMUNDA Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. VELJUM ÍSLENZKT-|W\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 BARNASAGAN ÁLFAGULL BJARNI M. JÓNSSON. S. Helgason hf. LEGSTE1NAR MARGAR GERDIR _______________ SÍMI36177 l Súðarvogi 20 □ Ég var spurður í gær hvernig ég hefði farið að því að verða svona gamall. Ég átti auðvelt með að svara því. Ég bara beið og beið og þetta kom allt smám saman. □ Ég var spældur í gær mar. Ég bað kallinn um fimmtiu- kall, en hann rétti mér hundrað. 3. kafli. Nú víkur sögunni tiil Bjarnar. Hann 'g'ekk tffl Ifinda isnemma um morguninn eins og fyrr var sagt. BDann ihafði te'kið með sér toyssu sína og ætlaði að skjóta rjúpur, eins og Guðrúnu hafði grunað. Snjór var mikill á jörðu, en veður gott, heiðríkja og blæjalogn. Þótti Bimi veður !hið ákjósanl'egasta og gerði sér von um mikinn feng. En það fór nú heldur á annan veg en hanin hugði. Hann fékk ekki færi á nokkrum fugli og var nú h'eld ur í slæmu skapi er l'eið á daginn. Undir kvöldið skaut hann þó einn rjúpukarra. Gekk hann þangað, sem fuglinn lá d'auður í fönninni. Heyr- ir ’hann þá að einhver segir: — Stattu kyrr, klárinn minn, — stattu kyrr, klár- inn minn! Bjöm nemur staðar og skimar í allar áttir, en sé'r emgan manninn. Þykir honum þetta kynlegt, en heldur, að sér hafi misheyrzt og ætlar að halda áfram eftir rjúpunni. Heyrir hann þá, að einhivier segir:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.