Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 1
Alþýðu x« x Mánudaginn 20. október 1969 — 50. árg. 228. tbl. Friðrik keimt ekki á millisvæðamóiið en Guðmundur á von □ Samkvæmt síffustu fregnum frá flþenu er Friðrik Ólafssan nú í 10— 11. sæti. en hann tapaSi í gær biðskákinni við Matulovik. Þar með hefur hann tapað mö'guleikanum á ; að verða í hópi hinna þriggja efstu og komast á millisvæðamótið. Það er af Guðmundi Sigurjóns- syni að frétta, að á skákmótinu í flusturríki hefur hann 51/2 vinning eftir 10 umferðir. Hefur hann því enn möguleika að verða meðai hinna þriggja efstu. Einar Magnússon rektor við skólasetningu. Kennarar, gestir og nemendur við skólasetninguna. (Ljósm. G. Heiðdal). 200 NEMENDUR í NÝJUM □ 200 nemendur stunda nám í Menntaskólanum við Tjörnina, en hann var settur við hátíðlega at- höfn á laugardagsmorgun að við- stöddum menntamálaráðherra, rc*kt_ orum hinna menntaskóianna, borg- setti skS^nn. mr; ,a arstjóra og kennurum og nemend- um nýja skólans. Menntamálaráð- herra ávarpaði viðstadda, en Einar Magnússon, rektor talaði síðan og 20 kennslustofur eru í skóianum auk sals, prófstofu, kennar.astofu og bókaherbergja. 125 piltar stunda nám í skólanum í vetur og 75 stúlk ur. SSS5SS VINDLINGARNIR ERKTIR HÉR r ATVR léf undan bandarísku framleiðendunum Sigurður Ingimundarson Úfvarpsumræða □ Reykjavík SB í kvöld fer fram á Alþingi fyrsta umræða um fjárlög fyrir árið 1970 og verður umræðunum útvarpað, eins og þingsköp gera ráð fyrir. Umræðurnar munu hefjast með framsö'guræðu fjármálaráðherra, Magnúsar Jónssonar og hefur hann ótakmarkaðan ræðútíma. Fulltrúar annarra flokka hafa 30 mínútur hver en þeir eru.- fyrir Alþýðuflokkinn Sig- urður Ingimundarson, fyrir Alþýðu- ( bandalagið Magnús Kjartansson og fyrir Framsóknarflokkinn Halldór Sig urðsson. , Að loknum ræðum fulltrúa þing- flokkanna mun fjármálaráðherra | hafa 15 mínútur til andsvara. Reykjavík. — HEH. Bandarískir vindlingar verða frámvegis merktir lögnm sam- kvæmt hérlendis. Bandariskir tóbaksframleiðendur láta ÁT- VB í té vél til merkinganna. ísland er eina landið utan við Bandarikin, þar sem vindlingrar verða merktir með tilliti til þeirrar hættu, sem viíidlinga- reykingum getur fylgt. Kostn- aðurinn við vindlingamerking- arnar verður aðeins fólginn í vinnulaunum 2—3 starfs- manna 2—3 daga í viku. Vind- lingastríðið er því nú til lykta leitt. Framvegis verður ekki sello- fanpappír utan um vindlinga- kartonin, er þau koma hingað til lands. Áðurgreind vél mun opnaJkartonin og koma viðvör- unarmerkingunni fyrir á botni pakkanna án þess að þeir verði opnaðir. Vélin er væntanleg hingað til lands eftir 4—6 vik- ur og verða hinir merktu vind- lingar því komnir á markað í byrjun desember. Undanfarna daga hefur Hor- ace R. Kornegay, einn af for- stjórum og lögfræðingum The Tobacco Institute, sambands bandarískra tóbaksframleið- enda, dvalið hér á landi og átt viðræður við forstjóra ÁTVR um vindlingamálið, en eins og kunnugt er vildu bandarískir Framh á bls. 15 4. þing bandsins n 4. þihg Verkamannasam- bands fslands verður haldið í Reykjavík dagana 25. og 26. október n.k. Þingið verður haldið í Lindarbæ og hefst kl. 14 á laugardag. Rétt til þingsetu hafa um 80 fulltrúar frá 38 verkalýðsfélög um, sem í Verkamannasam- bandinu eru. — 40 bátar á síldarmiðunum: LÉLEGUR AFLI Reykjavík. — VGK. Léleg síldveiði var á miðun- um út af Reykjanesi í nótt. Cm 40 bátar voru þar að veiðum í nótt, en í morgun var vitað um 14 báta með afla, samtals um 270 lestir. Keflavík; Von var á 3 bátum með slatta, mest 20 lestir. Grindavík: Geirfugl var á leið til Grindavíkur í morgun með 33 lestir síldar. Helming- ur þess afla fer til niðursuðu í Norðurstjörnunni í Hafnar- firði, en hitt verður saltað í Grindavik. Akranes: 3 bátar voru á leið Blaðið í dag Tap og sigur — sjá íþróttasíðu fllþingispistill — sjá 7. síðu. Krossfararnir — sjá 3. síðu. til Akraness með smáslatta, 10 —20 lestir hver bátur. Reykjavík: Þrír bátar komu til Reykjavíkur í morgun, Ás- geir-méð 30 lestir, Reykjaborg með 20 og Ásberg með 15 lestir. i j Þovlákshöfn. Von var á ein- um bát, Báru S.U. með 10 lestir. Vestmannaeyjar; Von var á ísleifi og ísleifi IV. með 20 lest- ir hvor og um hádegi var Hug- inn væntanlegur með 15' lestir,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.