Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 12
ÍBbESÓTTIR Ritstjóri: Örn Eiðsson Fyrri landsleikurinn: ws Tap eftir glæsi- lega byrjun íslenzku og norsku landsliðin eru ákaflega jöfn að slyrkleika □ Rétt áður en leikur Norð manna og íslendinga í hand- knattteik, hófst í Laugardals höllinni á laugardag, heyrð- ist einhver segi- úr hópi Norðmanna: „Hver er hann?“ „Hann er númer 10“, heyrð- ist þá einhver segja. Sá, sem þeir töluðu um, var Geir H.all steinsson, en Geir er sá ís- lenzkur leikmaður. sem er- lerid lið óttast mest. Hans var gætt vel í Ieiknum, en samt skoraði hann 7 mörk í þess- um þriðja landsleik þjóð- anna, sem Ivktaði með sigri Noregs 18:16. FRÁBÆR BYRJUN Að lokn.um venijulegum lands leiksseríimóiniíum, hófst þessi 59 Je'tour ílslendinga í hand- Iknattleife dig byrj unin var svo sanmiarlega glæsileg. Á fyrstu mínútu lei'ksrns gaf fyr irliðinmi IingðMur Óskarsson tóninn, ef svo má segja og slkorað'i fyrsta .marikig. Geir bætti öffru við skömmu síffar, (síðan á þriffju mínútu Stefán Jó'nsscn og fjórða markiff igerffí S'gurbergur Sigsteins- son. Öll þesisi mörk voru fal- leg og áhorfenidiur, sem voru nærri 3 þúsund Ikomust strax í hina réttu landisliðsstemmn ingu. Hjalti varði um Iþetta leyti vítakast og allt virtist ganga. í haginn, en Niorðmenn gáfu sig elklki og fynsta mark þeirria kom lá fimmitu iminiútu og þeir m.imnkuðlu miuninn í tvö mörfc, Graver, fyrirliffi, örvihent hörkuskytta skoraði annað marikiff og hanin átti svo santnarlega eftrir aff Mta aff sér kveða í þessum le'k. Graver er jafnbezti leikmað ur Norffmanna, skipuleggjari og stórsnjöll skytta. Þeigar 10 mínútur voru ’liðn ar skoraði 'Ingólfur annaff rnark sitt í leiknum, en Norff. menn svara jneff tveimur mörlkum, Reinertsen og Kval heini'. Einar Magnússon, sem gerði Norðimiömmum gramt í geði, meff því að sfeora eftir sendrngar ,úr fríköstum, jófe .murjinn aftur í tvö mörk, en Ca.ppelen svaraff á sam.a hátt og lofey tcfest Norffmönnium aff jafna metim 6:6 og þá var hálflei'feu-rian rúmlaga hálfn- aður. NORÐMENN HAFA YFIR í BYRJUN Leifeurinn var ákiaflega jafn, þaff sem eftir var til hlés. Óliafur H. .Jlónisson skoraði tvö næstu imörfe, þaff fyrra imeff gegnumibroti' ogi síðan með því aff hlaupa inn í send ingu Norðmanna, 8:6 íslend- ingum í haig. Nú var teifeið að líffa á fyrri hálfleik Norðmeun jafma enn og EÍ.nar færir ís- lend ngum foryslu 9:8, En Norðmemm eiga síffaista orffið í hiálfleilknum., mörlkin .gerðu Kvalheim cg Graver 'hirm örv henti. Þaminig var staffan í hléi 10:9 Norffmönnum í hag. „Viff eigum möguleilka“, salgði formaður norsfea iHandlkinatt- leifcsisamhand.sins, viff frétta mann íþróttasíðumnar í leik- 'hléí. „Liff ofefear bjóist frefe- ar við .að taoa á íslamdi“. Ibætti hanm viff, en nú held ég aff þaff sé von. GEIR í ESSINU SÍNU iSáðari hélfleifeiur var hörlkiu- ispennandi frá upphafi, Geir s'koraffi fyrsta maikið nokkr- um sekúnd'um eftir aff leilkur hófst, em í slenzlka vörnin gal oonaðíst dkömmu síffar og Tyrdal éitti efe'ki í erfiðleik- urn með að kkora. Hansen færði Norðmönnum tveggja marfea forskot eftir h.raðupp. hlaup, en Geir var svo sann arlega í essinu síinu þess-a stundina og dkoraði, Cappel- en iók munimm aftur í tvö mörik, en Geir svarar, Capp elen enn og 'Stefám J'cm'-son fær ágæta semdimgu á Mmu og skorar. Geir jafnar met- in rétt á eftir, staffan er jlöfn 14:14 og sautján imínútur til leikslolka! ÖRLAGARÍKT SKOT Þegar síffari hálfleifcur var um' það bil •hálfm.affur ikomst Geir 1(1» í sendimgu og brum_ ar upp völlinm, áhorfendur fagna óstjórnlega og reilfena meff marki, en norski m.ark- vörffurimm ver og þetta verk- aði illa á íslenzka liffið. Norð memn talka örugga forystu, skora þrjú imörlk án þess að áslenzka liffið fái að gert, Hansen Graver og Cappelen voru áff venki. íslenzka liðið náði sér elkki á str !k eftir þetta, Geir skor- ar úr vítalkasti þegar 5 mínút ur eru til leikislofca. en Grav- er eyfeur muminn af.tur í þrjú imörlk 18:15. Einar Magnús- son sfeorar síðasta mark leilks ing úr vítafcasti og Iþaipnig laufe þessum fyrsta landsleik Íslendinga og Norðmamna hér lendis, 18:16. PRÚÐUR LANDS- LEIKUR Leikur þessi var tiltölulega prúffur af lamdsleik .aff vera og aðeins ein brottvísun af leíkvelli saninar þaff. Bæði liffim leika harffa vörn, en aldrei verulega grófa, eims og viff höfum' oft séð í lamdsleilkj um. Liðin eru jöfn, iem þó er e'ns og heldur meira iafinvægi ®é yfir morcik.a liðinu. fsl'enzka 'liffið sýndi ágæta spretti, em á köflu.m var eins og botm- inm dvtti úr tunnunmi. En lamdlsliffsmefmd er greinileg’a á réttri leiff, þó að vafalauist megi 'dieila um eimstaka leik- menn, bvort þeir eig' að vera í 'liðinu. En það sýnir ein- Geir Hallsteinsson búinn að leika sig frían. (Ljósm. G. Heiðdal). mitt styrk dkkar, að memn eru ekki saimmála uim það hverjir eiga aff sfcipa lands- liffið hverju sinmi. Það er ávallt erfitt að gera upp á milli e mstakra leifc- mianna, em vart verffur hjá því komizt, aff hrósa G-eir Hallsteinssymi, sem aldrei bregzt. Þó varff honnm- það á í þessum leilk, aff sýna full milkla skotgræðgi, en hamn bætti það upp og vel það. Eimar Magnússiom er farinn að sýna meiri hörku en áður og hanm getur gert meira. Ólaf- ur H. Jómsson er harður og maður framtíð'arimnar. Mest bar á þessum leifcmönmum, en þó er ekfei þar meff sagt, .aff neinn hafi staðiff sig illa. iLiðið er efeki enn tilbúið í .stórátök, en verður það von andi, þeg.ar Au'sturríkismenm koma í næsta mánuði. — Framh á bls. 15 Akureyri vann Víking 4-3 □ Akureyri tryggði sér rétt inn til þátttöku í fjögurrá liða úrslitum bikarkeppninn- ar á laugardaginn í hörku- leik g'egn Ví'king. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 2:2, og enn var jafnt, þegar fimmtán sekúndur voru eft- ir af framlengingu, 3:3, en þá skoraði Skúli Ágústsson sig- urmarkið fyrir Akureyri; má segja á elleftu stundu. Alkureyrimgar byrjuffiu vel, og voriu íviff s'teúkari aðilinin, eins ag þeir reyhdar voru all a.n leikinm.. Diðrilk í Víkings marfciimu bjargaði maurnleg?..' meff úthlaupi, þegar Skýii . feomsL .einm inu fyí' iir á 8. mínútu, en hins veg- .ar tckst Sfcúla betur upp þremur mímútum 'seimma, þeg ar Þormóður gaf vel fyrir márkið, frambjá Diðrik m'arfc vefffi, sem hljóp út úr mark- irp, ©n Síkúli skoraði fy.rsta •mjark leiksins í autt imarfcið. -A. 23. mínútu, eftir þunga sckn Akureyrimga, át'ti Val- steinn skot á markið, sem virt’st meinlau.st, enda góm affi Diðrik boltanm, .en.imissti hann . siða.n u.ndir silg. inm í hornið,. og staðaii var orðin 2 mörk gegn engu. Litlu mun «ðf aff Jóhannesi tækist að ' skora fyrir Víkimg stuttu fyr ir hlé ,eftir gg tekin hafffi ver ið aufeaspyrmia úti á vell'im- um, em dkot Jóhanniesar af stuttu færi fór yfir imarkiff. Eftir 5 mínútm.a leifc í síð ari hálfleife urðu Akureyr.ar- miarlkverðinum á þau .imistök, að taka of mörg slkref meff boltamn, og aufeasipyrina var dæmd inn í vítateiigi Akureyr •ar. Eirííkur Þorsteinsson skaut 'boltanum aftur fyrir s.i'g úr spyrmummi, til Páls Björgivinssomar, sem skaut þrumuskoti að m,arlki, sem bafmaði í metinu, þrátt fyrir aff boltimn hi'tti Akureýring fyrst. Á 10. mínútu sfcoraffi Haf- liði jöfnu'Karma'kiff fyrlr Vílk- ing, og var þar eimstaklings- framtalkið í hámariki. Hafliði vann nlá'vígi við balkvörð Ak ureyringa, og lók eimin upp að markf. Skot hamis hitti he nt í.ö marlkvörðimn, em Ihrök'k út aftur til Hafliff'a, sem ætlaöi aff slfealla í marfc, en sfeipti um sfeoðun á síff- Frh. á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.