Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 20. október 1969 9 Ragnar hefur samband við flugturninn og fær upp gefinn loftþrýsting, vindhraða og vindátt, og á hvaða braut hann á að nota til að hefja sig til flugs. FALLIÐ ER HÆRRA iÞá var á enida þessi glæfra- lega flugferö, að mér fannst, en í augum nemenda með eirikaflugmannspróf er þetta . hið daglega brauð, þessar i fífldjörfu æfinigar eru til þess . ag þjálfa flugmanninn í að "stj’órna vélinni við hvers ■ Ikonar aðstæður. Það getiur verið spursmál um líf og ; dauða, að flugmaðurinn viti alltaf náikvæmlega hverniig hann lá að bregðast við hin- um ýmsu aðstæðum, alveg eins og þegar ekið er bíl á jörðu niðri, — nema hvað ifallið er hærra ef útaf ber. Þegar við vorum stigniir út úr vélinni og ég ibúinn að jafna mig ndkikurn yeginn, hitti ég að máli Helga Jóns- son, skólastjóra og eiganda Framhald bla. 11., Bridge □ Staðan eftir 1. umferð í firmakeppni Bridgefélagsins Ásarnir, Kópavogi: 1. Bílalökkunin Víðihvamm 17, 113 stig (Guðmundur Óskarsson). 2. Verzlunin Drífa, 112 stig (Rúnar Lárusson). 3. Apótek Kópavogs, 112 stig. (Jóhann H. Jónsson). 4. Verzl. Matval, 109 stig (Guðmundur Ólafsson). 5. Byggingavöruverzlun Kópavogs 107 stig (Guðmundur Hansen). 6. Sigurður Elíasson h.f. 107 stig (Gunnar Þórarinsson) 7. Lögfræðiskrifst. Sig. Heigasonar 106 stig (Einar Sigurðsson). 8. Efnagerðin Valur 104 stig (Guðmundur Jakobsson) 9. Ora Kjöt og Rengi 103 stig Jens Óskarsson). 10. Dúna, húsgagnavei-ksm. 101 stig (Hermann Lárus- son). 1 Keppt er í þremur 16 manna riðlum. — Næsta umferð verð- ur spiluð miðvikud. 22. okt. að Álfhólsvegi. I I | | | : 1 Námskeið fyrir unglinga í ljósmyndaiðju, radióvinnu, flugmó'dielsmíði og kvikmyndagerð (mjófilmur) eru að hefj- ast að Fríkirkjuvegi 11. Upplýsingar á iskrifstofunni kl. 2—8 alla virka daga. — Sími 15937. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR. OPIÐ HÚS að Fríkirkjuvegi 11 er byrjað. FRAMVEGIS VERÐUR OPIÐ: Þriðjudaga kl. 8-11 — 14 ára og eldri. Miðvikudiaga kl. 8-11.30 — 16 ára og eldri Fimmtudaga kl. 8-11 — 14 ára og eldri Laugardaga kl, 7.30-10 — 13 ára og eldri FJÖLBREYTT LEIKTÆKI — MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ, ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR. I____________________ Afhenti trún- aðarbréf silt □ Magnús V. Magnússon afhenti í gær Nixon, forseta Bandaríkjanna, trúnaðarbréf sitt sem ambassador íslands í Washington. Magnús er fæddur 10. okt. 1910 í Reykjavík. — Hann varð stúdent í Reykjavík 1931; cand. juris frá Há§kóla íslands 1936 og var við fram- haldsnám í þjóðarétti í París 1936—37. Magnús hefur gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir land sitt. Magnús er kvæntur Önnu Guðrúnu Sveinsdóttur. Læknafélag Reykjavíkur 60 ára I I i L Lausar stöður RAFMAGNSVERKFRÆÐINGAR RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐINGAR RAFVIRKJAR (MEÐ FRAMHALDSNÁM) óskast til starfa, m.a. við áætlanagerð, skipu- lagningu framkvæmda og rekstrarskipulag veituk'erfis. Yfirverkfræðingur veitir upplýsingar um störfin. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu Raf- imagnsveitunnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Umsóknir skulu berast fyrir 1. nóvember n.k. Rafmagnsveita Reykjavíkur. □ Læknafélag Reykjavíkur var 60 ára síðastliðinn laugar- dag, 18. þ. m. en það var stofn- að sama dag árið 1909. Af- mælisins var minnzt með há- tíðarfundi í Domus Medica í gærkvöldi, en þar flutti Páll V. G. Kolka læknir erindi um sögu félagsins. í dag verður svo haldið afmælishóf að Hótel Borg og hefst það kl. 18,10. Stofnendur Læknafélags Reykjavíkur voru 9 og fyrsti formaður þess Guðmundur Magnússon, þáverandi lækna- skólakennari. í félaginu nú eru rúmlega 200 læknar. í stjórn nú eru: Sigmundur Magnússon formaður, Hannes Finnbogason ritari og Stefán.Bogason gjald- keri. I I I Kvenfélag Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði heldur fund þriðjudaginn 21. október kl. 8.30 s.d. í Alþýðuhúsinu. FUNDAREFNI: 1. Vigfús Sigurðsson, bæjarfulltrúi, ræðir bæjarmálin. 2. Rætt um vetrarstarfið. 3. Myndasýning. STJÓRNIN. 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.