Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 16
 20. október 1969 Halnarfjörður og Keflavtk fá fegurðar- droffningar □ Kosnar voru tvær feg- urðardrottningar um helg ina; ungfrú Hafnarf jörður og ungfrú Keflavík. 18 ára gömul stúlka hreppti titilinn ungfrú Hafnar- fjörður, en ungfrú Kefla- vík varð 20 ára gömul starfsstúlka á Keflavíkur- flugvelli. Þetta eru Hafnarfjarðarstúlkurnar sem komust í úrsíit. (Ljósm. Svafar). TJingfrú Hafnarfjörður var 'kjörin í Skiphól á föstudag. Inigibjörg Guninarsdóttir var (kjörin, en ’hún er 18 'ára gömul, 158 om. á hæð, 44 kg. aa þyngd. Brjóstmál er 88 cm. mittismál 60 cm. og mjaðmir 88 cm. Hún er með 'brún augu og dölbkbrúnt sítt 'hár. Ingiíbjörg er gagnfræð- jngur frá Flensb o rgar akó lan - xim og hefur verið V2 vetur i ikennaraskóla. Álhugaimiál eru ‘ferðalög, ibarnauppeldis- mál og létt tónlist. Foreldrar mngfrúarinnar eru hjiónin 'Guinnar Bj arnason, innhieimtu maður ihjá bæjar.sikrifstofun- um og Elísabet Jónsdóttir. Ánwað sæti í keppninni hreppti Hrönn Norðfjörð, (hún er 21 árs. Ungfrú Keflavík var kijör- in í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík á laugardagslkvöld. Var ungfrúin krýnd af Maríu Baldursdóttur. fegurðar- Og þetta eru stúlkurnar úr Keflavík. drottningu íslands, sem hýr í Keflavík. Titiljnn hreppti ungfrú Ingibjörg Bened kts- idióttir, Faxafcraut 2 Hún er 20 ára gömul, 170 om. á hæð, 55 bg. að ‘þyngd. Brjóstmál er 92 cm., mittis'mál 58 cm. og mjaðmir 92 om. Augun eru blágrá og hárið jarpt, meðalsítt. Ingihjörg er gagn- fræðiingur að mennt, en hef- ur auk þess stundað nlám í Bandaríkjunum á 1 vetur. Hún starfar á sbrifstöfu Navy Exchange á Keflavilkurflug- velli. Foreldrar hennar eru hjónin Benedibt Guðimiundis- son, stýrimaður og Valdís 'Sigríðuir Sigurðardótt.’r. Á- hugamál Ingibjiargar enu lest ur, sund og ferðalög. Önmur 'í Ikeppninni í Keflavík varð Helga Gísladóttir, 18 ára 1 gcmul. Ekki verður efnt til ‘fegurð j arsamkeppni um næstu helgi 1 vegna þess -að iþá er fyrsti vetrardagur, en föstudaginn 31. október verður kjörin ungfrú Gullbrimgusýsla og er það síðasta fegurðardrottn- ir.gin úr sýslum landsins. — Myndastytta af Ólafi Thors, fyrrum forsætisráðherra og for manni Sjálfstæðisflokksins var afhjúpuð í gær að viðstöddu fjölmenni af landsfundi Sjálf- stæðisflokksins. Myndin er eft ir Sigurjón Ólafsson, mynd- höggvara og stendur hún fyrir framan ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu. Þrír bílstuldir aðfaranótt laugardags ÍReybjiaivík — ÞG n Óvanalega mikið var um ibifreiðastuldi aðfaranótt laug ardagsins. — Réit fyrir kl. eitt var stolið bíl, sem stóð fyrir utan Barónsstíg 49- Hafði eigamdinn sfkilið lykl- ana eftir í bílnum, svo þjófn um hefur verið hægt um vik. — Um kl. 2, eða klukkutíma seinna var bílmum' efcið um Skjólbraut í Kópavogi. Þar er vimkilbeygja, og hafði þjóf urinn ekkert 4yrir því að beygja, heldur ók fram af meters háum kanti og í gegn um gr'ndverk. Pólk í nær liggjandi húsum ætiaði að fcoma til hjálpar, en þegar það 'Sá bílstjórann koma út . úr bílnum og reyna að kom- ast inn í nærliggjandi bíla, fór það að átta sig og hringdi á lögregluna. En á meðan hafði mað'urinn' sig á brott. — Sikömimu seinnia sást til gangandi manms á leið til Reylkj'avíkur, málægt Nesti í Fossvogi. Var hann ihandtek iran, en þegar til kom átti lýs ingin á þjófnum elklki við Framh. á bls. 4 Skák dagsins □ Á epbióðfjega. stoálkmótinu í Beverwijk .sigruðu þeir, Botnw ,nnik og Geller mieð IOV2 v. í 3. Off 4, sæti 'toemu þeir Keres cg Fortisch mieð 10 v. og 5. var Friðri'k Ólafs- son me5 9Vé v. Hér sjáum v'5 ' clkin í steák þeirra Friðrilk’’ og Port'sh. t t 1 :;í t r<:: i 11 *.k * t mm mm. Bjarni Jónsson cpnaði fyrir fáum dögum málverka- sýningu í Bankastræti 6, en þar er nýr sýningarsal- ur, sem ekki hefur verið notaður áður til málverka- sýniiiga. Sýningin verður opin fram að næstu helgi. JJjjj I K' 34. Da5 Bf8. 35. Dd'8 Kg7 36. Rc7 Be7 37. Db8 Kh6 38. Rxa6 Dxb8 39. Rxib8 E.f6 40. Be6 Bxb2 41. Bxb5 c3 42. gefið. ý, j1,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.