Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.10.1969, Blaðsíða 6
6 'AlþýðuMaðið 20. október 1969 Með hinum þekkfa Micronite filter I er eftirspurðasta ameriska filter sígarettan VÖRUSKEMMAN hf. GRETTISGÖTU 2 VNNASKOR, mikið úrval. voru tfeknar upp í dag. Allt nýjar vörur. Gerið góð kaup. ■TG-:A UPPÍBAG: I; á- u.i r -— Rvenskór — Bomsur — Vinnu- i ■ — Kventöflur — Ballerinaskór — - Strigaskór — NÝKOMIÐ. I <M> QVNGI NV>IZN31SJ -JLXZN31SJ wnnaA Jteika&aLa GUÐMUN DAP Bergþórugötu 3, Símar 19032 og 20070. ortíðin fær Hans Ebeling: Ferð til fortíðar - Evrópumenn sigra heiminn Guðrún Guffmundsdóttir þýddi og endursagði. Litróf — Sögufélagiff Reykjavík 1969. „Þetta er les-trarbók í sögu og gsfin út í tilraunaskyn “, segir forseti Sögufélagsins, Eijörn Þorsteinsson í eftir- m'ála þessarar bákar, en. þar gerir hann. grein fyrir útgláfu hennar. Þótt ótrúlegt sé í landi sögu'þjóðarinnar, sem svo kallar sig stUTjidium: við- hátíðleg tæikifæri, er það talsverð nýlunda að hér komi út bók um söguleg efni, sem sérsteklega sé sn'.ðin fyrir slkólafóKk og aðra uwglinga. Fyrir þetta aldursskeið h!ef- ur e'kki verið völ annarra bófca en kennslubólkanna, sem eru komnar talsvert til ára sinna og um margt orðn- ar úreltar, þótt nytsamlegar væru í byrjun. 'Þessi bók er hluti úr stærra r'tverki eftir Eibelimg og nær aðeins yfir tímabilið frá unp- hafi nvaldar t'l byltingarárs_ ins 1789. Hvers vogna þetta rfceið er valið til þýðingar fremur en eitthvert annað tímabíl er mér efcki ljióst, en V'ð það er þó í sjiálfu sér ek'Vert að athuga. Einhvers staðar hefur orðið að bera n'ður, fvrst óklki hafa verjð tök á að hvða og endursegia ritverlkið allt. og bað tíima- bil sem brlk n fjallar um er eht hið þýðingarmesta í síð- ?ri alda sögu Vesturla'nda. Vonandi kemur að bvií sfðar að samis konar bæQrur komi hér út um fleiri tíimabil sög- unn.ar annað hvort úr þess- um saraa floklkj eða upprunn ar flnnarsstaðar. T=lenzfca útgáfan er efcíki öll bem býðing þeirrar þýzfcu heldur mun talsvert efni frumútgáfunnar vera fellt niður, en annars staðar er textinn endursagður, meðal annars t'l þess að fá tæfcifæri til að slkjóta inn í tilvfeun- um í íslenzfc rit. Ég hef eklki haft kynni af þýzlku útgláf- unni, þannlg að ég get eklki gert mér neina mynd af því hve míkið að vöxtum hið bno'ttfellda efni er, en eins og bó'kin birt.iist á íslenzku er hún samfelld og gre'nir talsvert ítarlega frá því semi á annað borð er tékið með í bókinni. En hitt leynir sér efciki, að svo margt friásagn- arvert frá þeissui tímabili er hvergi. í bóikinni að finna áð út.ilcfcað er að bólkin geti komið í stnð vemjulegra kennslubcVa í mannkvnssöigu minnsta kosti efcki hér á landi. En það er alkunna að kennslu í mannlkynsisögu verður ætíð að miða nofclfcuð við b’óðerni nemendanna; hér á lamdi verður til að mynda ekiki hiá komizt að leg?ia meiri rsdkt við sögu Norffurlanda o® tenissl henn- ar við sögu íslandls heldur en gerl er sunnar í álfunni, en slík-t efni vantar að siálf- sögðu nær alveg í þessa bók. En þó að þe'ssi bclk geti ekki komið í stað annarra kennsliubóka í greininni, ætti hún að geta orðið mörgum nemend'um gagnleg sem við- bótarlesefni við kennslubæk urnar. Þar er fjallað talsvei't ítarlega unn ýmsa þætti sög- unnar, sem annað hvort , er minnzt lauslega á í kennslu bófcunum eða jafnvel ekki nefnt þar Og öll er bófcin hin ékemmtilegasta aflestrar, .frá sögn lipur og lifandi, og þýð ing'n virðist hafa takizt veí; málið á islenzíku útgáfunni er kjarngott, en kannski um of bó'bmálslegt á köflum. — Fornar orðmyndir boma fyrir á stölkum stað, og ,sums st^ð- ar þylkir mér notlkun þeirra bera vitni um sérvizlkuvott og varla vera við hæfi ung- linga. Til diæmis kann ég ek.ki við það, að þýðandi" notar stöðiugt orðið „uppreist11 en ekki „uppreisn”, og á einum stað er talað uffi lögun jarðar og hún sögð vera „'böllótt“. Eg er efcki vjss um að gagn- f ræðáslkólaunglingar 'slkilj 1 baff orð réttium skilnjngi, jafnvel þótt það standi á forn um bókum. iBó'kin er elklkí bunidin, h’eld ur heft og límd innan í papp- írsspjöld, og mun þetta gert til að halda verði hennar í dkefí.um En Mmingin á því eintaki, sem mér barst í hend ur, var hins vegar sllík, að við litla hrevfingu' losnaði hún upp úr kjölnum. Að öðru lefyti virði’st vera vel til út- gáfunnar vandað, myndir eru margar í bólk'nni og fróð legar, en prentvillur héfðu að ó'Sekju mlátt vera færri. Síðara bindí Orðafakasafns- ins komið út i veyksins kom út fyrir einu □ Almenna bókafélagiff hef ári. ur nú gefið út síffara bindiff íslenzlkt orðtákaisafn er af Islcnzku orfftakasafni. sem þriðja verlkið í ibóbafloiklkn- dr. Halldór Halldórsson próf lum íslenzk þjóðfræði, sem. essor hefur tekið saman. — Almenna 'bclkafélagið hefur Nær þetta bindi yfir uppslátt. ge'f ð út á síðustu fiimm ár- arorff, sem hefjast á L og um. Fyrsta verfcið í iþeirn þeim stöfum sem síðar koma flclkki var Kvæði og dans- í stafrófinu, en fyrra bindi Framhald á bls. 11. Þrjár nýjar danskar bækur □ Frá Det Sdhönbergske Porlag í Kaupmannalhöfn Ihef ur Alþýðublaðimu nýlega bor izt þrjár ibælkiur. Er hin tfyrsta þeirra gamansaga eftir Hans Jörgen Lembourn og nefnisl hún Balladen om Fredrik, Johannes og miig. Hún er 200 síður að stærð og Ikostar í Danmiöriku d. fcr. 34,75. Önin- ur Ibókanna fjallar um ferða lag Margrétar rílkisarfa og eiginmanns 'henniar. Hinritks prims, t;l Nepal í 'byrjun þessa órs. Hún er eftir Mog- Framlh. á-bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.